Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
233
væntanlegrar framtíðarskipunar þessara
mála. í sama skyni var einnig ákveðið að
taka í notkun staðlað tölvukerfi fyrir upp-
lýsingamiðlun Rannsóknardeildar Borgar-
spítalans í stað þess kerfis, sem hannað var
hér fyrir nokkrum árum. Þetta staðlaða
kerfi hefur Halldór Friðgeirsson, verkfræð-
ingur, sem er sérfræðingur sjúkrahússins í
tölvumálum, umsniðið að aðstæðum sjúkra-
hússins.
TAFLA 2: VERKSVIÐ í HEILBRIGÐISÞJONUSTU, SEM ER HÆGT AÐ
BEITA TÖLVUTÆKNI VIÐ ”
A. Rekstur sjúkrahúsa
A1 Launabókhald1
A2 Birgðabókhald1
A3 Innkaupabókhald1
A4 Eignabókhald1
A5 Eftir'lit með viðhaldi eigna 1
A6 Fjárhags- og greiðsluáætlanir 1
A7 Útreikningur vaktaskráa 17
A8 Inn- og útstimplun starfsfólks
(mætingar)
A9 Tækjastýring (lyftur, loftræsting,
rafkerfið o. fl.) 1
AIO Máltíðaáætlanir
(Menu planning) 0
B. Umönnun sjúklinga og klíniskur
rekstur á sjúkrahúsum
B1 Skráning sjúklinga (innlagning,
útskrift, flutningar) 9
B2 Niðurröðun rannsóknapantana 20
B3 Matardreifing til sjúklinga 9
B4 Upplýsingameðhöndlun hjúkrun-
arfólks 9
B5 Lyfjapantanir frá deildum 20
C. Lœknisfrœðileg starfsemi innan
sjúkrahúsa
C1 Rannsóknardeildir
a) Upplýsingamiðlun9
b) Sjálfvirkni mælitækja 9
C2 Röntgendeild20
C3 Véltaka sjúkraskráa °, 27
C4 Tölvutúlkun hjartalínuriía 10
C5 Virkjun sjúklinga við upplýsinga-
söf nun °,13,19, 27
C6 Aðstoð við læknisfræðilegar
ákvarðanir 2, 4,10, 20, 30
C7 Sjálfvirk gjörgæzla 15
C8 Útreikningur geislaskammta 3
D. Heilbrigðisþjónusta utan sjúkra-
húsa
D1 Bókhald og uppgjör læknisverka 7
D2 Upplýsingamiðlun milli lækna ut-
an spítala og gagnamiðstöðva 7
D3 Tímaröðun sjúklinga á læknasof-
um
D4 Apótek22
D5 Leitarstöðvar5
D6 Blóðbanki
D7 Rannsóknardeild í sýklafræði12, 31
D8 Rannsóknadeild í meinafræði18
D9 Ónæmisaðgerðir
E. Gagnamiðstöðvar
E1 Heilsufars- og gagnamiðstöð (Data-
banki) 8, 28
E2 Sjúkdóma-, aðgerða- og meðferða-
skrár
E3 Rúmaskrá sjúkrahúsa
E41 Biðlisti sjúkrahúsa
E5 Tölfræðilegur upplýsingagrunnur
(faraldursfræðilegur og rekstrar-
legur)
E6 Lyfjaupplýsingamiðstöð (víxlverk-
anir, aukaverkanir, heimildir) 14
E7 Stöðu- og starfsmannaskrá
F. Menníun heilbrigðisstétta
F1 Sjálfsnám með aðstoð tölvu (Com-
puter Assisted Instruction) og eft-
irlíking (simulation) klíniskra að-
stæðna á tölvu: viðtal við sjúkiing,
líffærakerfi, þróun sjúkdóma o. fl.
10 11 21
** Flest öll tölvuverkefni, sem hér eru nefnd, eru unnin reglulega á ýmsum stöðum
hérlendis og/eða erlendis. Verkefni, sem eru unnin á tölvum í tilraunaskyni, erv
ekki meðtalin.