Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 233 væntanlegrar framtíðarskipunar þessara mála. í sama skyni var einnig ákveðið að taka í notkun staðlað tölvukerfi fyrir upp- lýsingamiðlun Rannsóknardeildar Borgar- spítalans í stað þess kerfis, sem hannað var hér fyrir nokkrum árum. Þetta staðlaða kerfi hefur Halldór Friðgeirsson, verkfræð- ingur, sem er sérfræðingur sjúkrahússins í tölvumálum, umsniðið að aðstæðum sjúkra- hússins. TAFLA 2: VERKSVIÐ í HEILBRIGÐISÞJONUSTU, SEM ER HÆGT AÐ BEITA TÖLVUTÆKNI VIÐ ” A. Rekstur sjúkrahúsa A1 Launabókhald1 A2 Birgðabókhald1 A3 Innkaupabókhald1 A4 Eignabókhald1 A5 Eftir'lit með viðhaldi eigna 1 A6 Fjárhags- og greiðsluáætlanir 1 A7 Útreikningur vaktaskráa 17 A8 Inn- og útstimplun starfsfólks (mætingar) A9 Tækjastýring (lyftur, loftræsting, rafkerfið o. fl.) 1 AIO Máltíðaáætlanir (Menu planning) 0 B. Umönnun sjúklinga og klíniskur rekstur á sjúkrahúsum B1 Skráning sjúklinga (innlagning, útskrift, flutningar) 9 B2 Niðurröðun rannsóknapantana 20 B3 Matardreifing til sjúklinga 9 B4 Upplýsingameðhöndlun hjúkrun- arfólks 9 B5 Lyfjapantanir frá deildum 20 C. Lœknisfrœðileg starfsemi innan sjúkrahúsa C1 Rannsóknardeildir a) Upplýsingamiðlun9 b) Sjálfvirkni mælitækja 9 C2 Röntgendeild20 C3 Véltaka sjúkraskráa °, 27 C4 Tölvutúlkun hjartalínuriía 10 C5 Virkjun sjúklinga við upplýsinga- söf nun °,13,19, 27 C6 Aðstoð við læknisfræðilegar ákvarðanir 2, 4,10, 20, 30 C7 Sjálfvirk gjörgæzla 15 C8 Útreikningur geislaskammta 3 D. Heilbrigðisþjónusta utan sjúkra- húsa D1 Bókhald og uppgjör læknisverka 7 D2 Upplýsingamiðlun milli lækna ut- an spítala og gagnamiðstöðva 7 D3 Tímaröðun sjúklinga á læknasof- um D4 Apótek22 D5 Leitarstöðvar5 D6 Blóðbanki D7 Rannsóknardeild í sýklafræði12, 31 D8 Rannsóknadeild í meinafræði18 D9 Ónæmisaðgerðir E. Gagnamiðstöðvar E1 Heilsufars- og gagnamiðstöð (Data- banki) 8, 28 E2 Sjúkdóma-, aðgerða- og meðferða- skrár E3 Rúmaskrá sjúkrahúsa E41 Biðlisti sjúkrahúsa E5 Tölfræðilegur upplýsingagrunnur (faraldursfræðilegur og rekstrar- legur) E6 Lyfjaupplýsingamiðstöð (víxlverk- anir, aukaverkanir, heimildir) 14 E7 Stöðu- og starfsmannaskrá F. Menníun heilbrigðisstétta F1 Sjálfsnám með aðstoð tölvu (Com- puter Assisted Instruction) og eft- irlíking (simulation) klíniskra að- stæðna á tölvu: viðtal við sjúkiing, líffærakerfi, þróun sjúkdóma o. fl. 10 11 21 ** Flest öll tölvuverkefni, sem hér eru nefnd, eru unnin reglulega á ýmsum stöðum hérlendis og/eða erlendis. Verkefni, sem eru unnin á tölvum í tilraunaskyni, erv ekki meðtalin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.