Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 247 FRÁ EYÐUBLAÐANEFND L.í. Á fundi í stjórn og meðstjórn Lækna- félags Reykjavíkur, 8. fefor. 1972, var sam- þykkt eftirfarandi ályktun: „Stefna ber að því að komið verði á sameiginlegu sjúkra- skrárformi til notkunar fyrir alla lækna, starfandi utan sjúkrahúsa, og í öðru lagi að samræmd verði sjúkraskrárform allra sjúkrahúsa í landinu.“ Fundurinn fól stjórn L.R. að skipa nefnd eða nefndir lækna til þess að hrinda þessu máli í framkvæmd. f ályktuninni var fyrst og fremst taliað um sjúkraskrár, en í raun- inni var verkefni nefndarinnar að sam- ræma eftir því sem hægt væri, allar teg- undir eyðublaða og skýrsluforma, sem læknar nota bæði innan og utan sjúkra- húsa, en eins og kunnugt er, hafa formin verið hvert með sínu móti innan sama sjúkrahúss og fjöldi afbrigða jafnvel far- ið eftir því, hve deildir spítalans voru margar. f nefndina voru skipaðir Guðmundur Árnason, Gunnlaugur Snædal og Stefán Bogason. Nefndin tók til starfa fljótlega eftir að hún var skipuð. Fyrsta verkefni hennar var að safna að sér eyðublöðum læknis- fræðilegs eðlis hvaðanæva af landinu og fengum við yfirleitt send flest eyðublöð í fjórriti. Evðublöð bárust nefndinni frá Akranesi, Akurevri, Borgarsnítalanum. Blönduósi, Egilssthðum, Fæðíngarheimili Fevkjavík- ur. Hafnarfirði, Heilsuverndarstöð Revkja- víkur, Húsavík. Hvammstanga. ísafirði, Keflavik, Kleppssnítalanum, Landakoti, f.andsnítalanum, Norðfirði, Patreksfirði, Revkialundi, Sifflufirði. Stvkkishólmi, Sanðárkróki, Tryggingast.ofnun ríkisins, Vestmannaevjum og Vífilsstöðum. Auk bess heúrr nefndin fenffið evðublöð vmiss konar. sem til voru á skrjfstufu T æknafélags fslands, sem og eyðublöð alls konar, sem starfandi læknar hafa haft und- ir höndum. Þá hefur nefndin aflað sér fjölda er- lendra eyðublaða læknisfræðilegs eðlis, einkanlega þeirra, sem notuð eru í Sví- þjóð- Er allur þessi eyðublaðafjöldi hafði bor- ist nefndarmönnum hraus þeim næstum hugur við að reyna að koma skipulagi á þessi mál. Eyðublöðin skiptu þúsundum og voru af nær jafn mörgum stærðum. Sum eyðublaðanna, sem notuð voru í sama tilgangi, voru af um 30 mismunandi gerðum og stærðum. Lá ljóst fyrir að stefna bæri að því •—• að fækka eyðublöðunum, þannig að helst væru ekki nema 1-2 eyðublöð til sams konar nota; — að staðl'a eyðublöðin, þannig að þau væru aðallega af 2 stærðum (nefndar- mönnum kom saman um að hafa blöð- in sem flest af stærðunum A4 og A5L); — að gera eyðublöðin þannig úr garði að þau yrðu a. m. k. sum hver í samriti, til þess að minnka skriffinnskuna; — að samræma gerð flestra eyðublaða þannig, að viss hluti eyðublaðsins væri alveg samræmdur, einkanlega sá hluti (höfuðið), sem ætlaður er fyrir stimpiláritunarvélar. Töldu nefndarmenn að með þessu móti yrði — prentunarkostnaður minni; — mikil vinnuhagræðing og mun minni tilkostnaður við að fylla út eyðublöðin (talið er að kostnaður við að skrá á eyðublöðin sé yfirleitt þrítugfaldur prentunarkostnaður); —• úrvinnsla öll úr þeim upplýsingum, sem á eyð"blöðunumi stæði, yrði mikl- um mun fljótlegri, auk þess sem ýmiss konar hagræði annað og öryggi yrði við að samræma þau;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.