Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 245 verið drepið á. .Þar sem slíkur starfs- kraftur er við hendina er hann augn- lækninum ómetanleg hjálp við alla diag- nostik á rangeygum börnum. Til orthop- tista má senda börn, sem í fyrsta skipti koma til augnlæknis með rangeygð, og fá gerðan orthoptiskan status með öllum upplýsingum um sensoriskar breytingar augnanna og annað ástand sjúklingsins, sem nauðsynlegt er að vita, áður en með- ferðin er skipulögð. Til þeirra verksviðs heyrir einnig meðferð á flestum sjúkling- um með dulda rangeygð (heterophori). Milli dulinnar rangeygðar og sýnilegrar er frekar um að ræða stigsmun en eðlismun og er augunum haldið réttstæð- um með þörf hvers og eins til samsjónar. Þegar sérstök skilyrði eru fyrir hendi, eða þegar ástandið versnar, getur þetta vald- ið einkennum eins og höfuðverk og út- haldsleysi við lestur. Þar sem aðstoð ort- hoptista er fáanleg, annast þeir sérstak- ar samæfingar augnanna, sem oft nægir til úrbóta. Augnlæknum hérlendis er ljós þörfin fyAr menntun íslenzkra orthoptista. Jafnframt þarf að skapa aðstöðu fyrir þá til að sinna starfsemi sinni, helzt í tengsl- um við sjúkrahús þar sem augnaðgerðir fara fram. Rökrétt er, að þessi starfsemi sé kostuð af opinberum aðilum, eins og önnur heilbrigðisþjónusta, sem almenningi er veitt, Mér er kunnugt um, að ein kona er farin utan til náms í þessari starfs- grein, að því er ég hygg fyrir tilstuðlan augnlækna á Landakoti. í framtíðinni þyrfti að hvetja fleiri til að fara inn á sömu braut. Mér segir svo hugur, að landfræðilegar hindranir og ýmsar aðrar aðstæður verði þess valdandi, að þeir, sem Norðurland byggja, geti ekki orðið aðnjótandi þess- arar heilbrigðisþjónustu sunnanlands, þannig, að að við verði unað. Þrátt fyrir fámennið hér ætti að vera nægur grund- völlur fyrir slíka starfsemi. Reynslan er sú, að þegar aðstæður skapast til bættrar heilbrigðisþjónustu þá skortir ekki verk- efnin. Því er sjálfsagt að setja nú þegar sem markmið, þótt kannske fjarlægt sé, að einnig fólk norðanlands eigi í fram- tíðinni kost á þessari meðferð, án alltof mikils tilkostnaðar. Það er von mín, að þeir aðilar sem skipuleggja heilsugæzlu í landinu, verði á sömu skoðun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.