Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.12.1973, Blaðsíða 8
232 LÆKNABLAÐIÐ - TAFLA 1 - Samanburður á fjölda manna er vinna fullt starf við skipulagningu og forritun í ýmsum atvinnugreinum Skýrslugerðarstofnanir Framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki Flutningsfyrirtæki Tryggingarfyrirtæki Heilbrigðisþjdnustan s og stofnana (Röntgendld. Bsp., Klepp- ur, Slysadld. Bsp., Hjartavernd, Krabbameinsf él.) — Skráningarskyld lyf. (M) Klínisk verkefni: — Upplýsinga'kerfi Rannsóknardeildar Bsp. (D) — Útskrift „journals” o. fl. hjá Hjarta- vernd (D) — Sjúkdóma- og aðgerðaskrár sjúkra- húsa (M) Nú er verið að breyta tölvunotkun Borg- arspítalans. Kerfið, sem rannsóknardeild sjúkrahússins hefur notað síðan 1968, full- nægir ekki lengur kröfum lækna og starfs- fólks deildarinnar. Til úrbóta var stungið upp á 2 leiðum: 1. Að sjúkrahúsið leigði sér eigin tölvu (litla), er gæti sinnt viðkomandi verk- efnum. 2. Að sjúkrahúsið leigði sér endastöð er væri í beinu símasambandi við stóra tölvu hjá Skýrsluvélum Ríkisins og Reykjavíkurborgar, en ynni samt í runu- vinnslu (þ. e. a. s. ekki „on-line”). Kostur við fyrri tillögu var m. a. fullkom- ið sjálfstæði sjúkrahússins hvað varðar af- not af tölvunni. Kostir við seinni tillögu voru m. a. auknir möguleikar, sem stór tölva getur veitt vegna fjölbreytni forritamála (programming languages), fjölbreytni til- búinna forrita, geymslurýmis tölvunnar, að- gangs að segulbandstækjum o. fl. Auk þess- ara tæknilegra kosta, sem hafa beina þýð- ingu hvað varðar þjónustumöguleika og hagkvæmni, er notkun fjarvinnslukerfis tal- in æskilegri fyrir samræmingu og samvinnu sjúkrahúsanna í framtíðinni. Sjúkrahúsin gætu öll notað sömu tölvu, e. t. v. sams kon- ar fjarvinnslutæki (endastöðvar) og hefðu aðgang að sömu forritum. Skortur tölvusér- fræðinga myndi há mjög þróun nýrra kerfa, ef hver stofnun byggði upp sín eigin kerfi og neyddist til að halda þeim við. Þótt kostnaðarsamanburður sýndi ekki á ótvíræðan hátt yfirburði annarrar tillögu umfram hina, var sú síðari tekin vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.