Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 8

Læknablaðið - 01.12.1973, Side 8
232 LÆKNABLAÐIÐ - TAFLA 1 - Samanburður á fjölda manna er vinna fullt starf við skipulagningu og forritun í ýmsum atvinnugreinum Skýrslugerðarstofnanir Framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki Flutningsfyrirtæki Tryggingarfyrirtæki Heilbrigðisþjdnustan s og stofnana (Röntgendld. Bsp., Klepp- ur, Slysadld. Bsp., Hjartavernd, Krabbameinsf él.) — Skráningarskyld lyf. (M) Klínisk verkefni: — Upplýsinga'kerfi Rannsóknardeildar Bsp. (D) — Útskrift „journals” o. fl. hjá Hjarta- vernd (D) — Sjúkdóma- og aðgerðaskrár sjúkra- húsa (M) Nú er verið að breyta tölvunotkun Borg- arspítalans. Kerfið, sem rannsóknardeild sjúkrahússins hefur notað síðan 1968, full- nægir ekki lengur kröfum lækna og starfs- fólks deildarinnar. Til úrbóta var stungið upp á 2 leiðum: 1. Að sjúkrahúsið leigði sér eigin tölvu (litla), er gæti sinnt viðkomandi verk- efnum. 2. Að sjúkrahúsið leigði sér endastöð er væri í beinu símasambandi við stóra tölvu hjá Skýrsluvélum Ríkisins og Reykjavíkurborgar, en ynni samt í runu- vinnslu (þ. e. a. s. ekki „on-line”). Kostur við fyrri tillögu var m. a. fullkom- ið sjálfstæði sjúkrahússins hvað varðar af- not af tölvunni. Kostir við seinni tillögu voru m. a. auknir möguleikar, sem stór tölva getur veitt vegna fjölbreytni forritamála (programming languages), fjölbreytni til- búinna forrita, geymslurýmis tölvunnar, að- gangs að segulbandstækjum o. fl. Auk þess- ara tæknilegra kosta, sem hafa beina þýð- ingu hvað varðar þjónustumöguleika og hagkvæmni, er notkun fjarvinnslukerfis tal- in æskilegri fyrir samræmingu og samvinnu sjúkrahúsanna í framtíðinni. Sjúkrahúsin gætu öll notað sömu tölvu, e. t. v. sams kon- ar fjarvinnslutæki (endastöðvar) og hefðu aðgang að sömu forritum. Skortur tölvusér- fræðinga myndi há mjög þróun nýrra kerfa, ef hver stofnun byggði upp sín eigin kerfi og neyddist til að halda þeim við. Þótt kostnaðarsamanburður sýndi ekki á ótvíræðan hátt yfirburði annarrar tillögu umfram hina, var sú síðari tekin vegna

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.