Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 139 Ábyrgðarmaður Páll Sigurðsson r áðuneytisst j ór i ANNUS MEDICUS 1973—1974 Flutt á aðalfundi LÍ að Hallormsstað Ég tel það æskilegt að framhald verði á því, sem verið hefur undanfarin ár, að full- trúa frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðu- neyti sé boðið á aðalfund Læknafélags ís- lands og hann taki þar að sér að flytja yfirlit yfir það helzta, sem gerzt hefur á verksviði ráðuneytisins milli aðalfunda. Ég hef því tek- ið þann kost, að taka saman nokkur atriði, sem ég tel að vert sé að minnast á, í starfi ráðuneytisins og tel mjög eðlilegt, að þau geti verið grundvöllur stuttra fyrirspurna og umræðna eftir á. 1. NÝ LAGASETNING OG BREYTINGAR ELDRI LAGA 1.1. Lög um heilbriðisþjónustu tóku gildi 1. janúar 1974. Um þessi lög er rætt sér- staklega undir öðrum málefnalið á þesum fundi, svo að ég mun ekki ræða Þau sérstaklega, en aðeins geta þess, að töluvert af tíma starfsliðs ráðuneyt- isins á þessu ári hefur farið í að gera sér grein fyrir reglugerðasmíð og breytingum, sem verða vegna þessara laga. 1.2. Breyting á læknalögum. Sú breyting, sem gerð var á læknalög- um, var fyrst og fremst gerð til þess að breyta þeim gömlu ákvæðum, að þeir einir gætu fengið lækningaleyfi á íslandi, sem væru íslenzkir ríkisborgar- ar. Stjórn læknafélagsins er kunnugt um tvo lækna með ríkisborgararétt á Norðurlöndum, sem lokið hafa prófum og allri menntun hér á íslandi, og ekki gátu fengið lækningaleyfi af þessum sökum. Nú eru þau ein ákvæði, að læknir getur fengið fullgilt lækninga- leyfi, ef landlæknir og læknadeildin viðurkenna menntun hans og þekkingu á íslenzku máli. 1.3. Breyting á hjúkrunarlögum. Breytingin er annars vegar formbreyt- ing á því, hvernig réttindaviðurkenning fæst, en hins vegar felur breytingin í sér, að framvegis er gert ráð fyrir framhaldsmenntun hjúkrunarkvenna og sérfræðiviðurkenningu með svipuðu sniði og er um lækna og er þetta gert eftir ákveðnum tilmælum frá Hjúkrun- arfélagi íslands og í samræmi við það, sem gerzt hefur á Norðurlöndum. 1.4. Breyting á lögum um almanna- tryggingar. Nokkrar breytingar hafa orðið á lögum um almannatryggingar og minnist ég hér aðeins á það, sem gerzt hefur í sjúkratryggingamálum. Aðalbreytingin felst í greiðslufyrirkomulagsbreytingu fyrir þá tryggðu. Eins og áður er öll vistun á sjúkrahúsum og hjúkrunar- heimilum án gjalds. Meginbreytingin er sú, að greiðslur til allra lækna verða nú fastákveðnar með regulgerð. Áður hafði þetta verið svo fyrir heimilis- lækna, en nú verður þetta einnig svo fyrir sérfræðinga. Sjúkrasamlag greiðir mismun á samningsbundnum greiðsl- um og því, sem sjúklingar greiða. Önnur veruleg breyting var gerð á sjúkratryggingarkafla almannatrygging- arlaganna hvað snertir greiðslur fyrir lyf. Þar verða einnig í framtíð fastar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.