Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 129 Ársæll Jónsson læknir UM MATARÆÐI OG MENNINGARSJÚKDÓMA INNGANGUR Margir hinna algengari sjúkdóma meðal tæknimenningarþjóða, finnast ekki með öðrum þjóðum, sem neyta ólíkrar fæðu. Nýlegar faraldsfræðilegar rannsóknir frá Afríku benda til, að orsök þessara sjúk- dóma geti verið skortur á matarklíði og neyzla sykurs.3 15 Heimildir um breytingu á mataræði ís- lendinga á síðustu öld benda í sömu átt.10 SJÚKDÓMAR TÆKNI- MENNINGARÞJÓÐA3 1 Tannskemmdir eru umhverfissjúkdómur (environmental disease), sem finnst ein- ungis á útbreiðslusvæði sykurs. Þótt tann- steinn og tannrótarbólga hafi verið algeng- ir sjúkdómar hjá íslendingum fyrir einni öld, voru tannskemmdir, eins og við þekkj- um þær í dag, algjörlega óþekktar. Það mun vera erfitt að finna þann miðaldra íslending í dag, sem á allar sínar full- orðinstennur óviðgerðar og heilar. Sjúkdcviar í ristli Botnlangabólga er einnig umhverfis- sjúkdómur.14 Þessi sjúkdómur mun hafa verið óþekktur á íslandi á 19. öld, en er nú meðal algengustu orsaka bráðra inn- lagna á sjúkrahús. Gerðar eru árlega milli 3-400 botnlangatökur á íslandi. Ristilkrabbamein er fjórða algengasta krabbamein á fslandi og fer tíðni þess vaxandi. Blæðandi ristilsár, sársaukafullir krampar, pokamyndanir (diverticulosis) og góðkynja æxli í ristli eru algengir sjúk- dómar tæknimenningarþjóða. Byggt á erindi, sem flutt var á Landspítalanum 27.8. 1972. Bláœðasjúkdcmar Gylliniæð finnst í öðrum hvorum manni, sem kominn er yfir fimmtugt. Um fimmti hluti fullorðinna hefur æðahnúta á fótuni. Segamyndun í djúplægum bláæðum grind- arhols og ganglima veldur blóðreki til lungna í fjórum af hverjmn tíu sjúkling- um, sem gangast undir meiri háttar skurð- aðgerð. Tíðni hjarta- og æðasjúkdóma fer enn vaxandi og mun nú algengasta dánar- orsökin. Tíðni gallsteina fer í vöxt og röskur helmingur íslenzku þjóðarinnar er of feit- ur. Á 19. öld var sykursýki óþekkt á ís- landi. Alþingishátíðarárið 1930 var aðeins vitað um þrjá tugi sykursjúkra á landinu, en fjöldi þeirra nær fimmfaldaðist á næstu 20 árum.1 Nú mun tíðni sykursýki talin vera milli 3-10% í tæknimenningarlöndum. Þessi listi er lengri, en þessum sjúkdóm- um er það sameiginlegt, að þeir eru nánast óþekktir meðal þeirra þjóða, sem nevta matarklíðs og lítils sem einskis sykurs. FARALDSFRÆÐILEGAR RANN- SÓKNIR FRÁ AFRÍKU Vitað er, að ofangreindir „menningar- sjúkdómar" finnast ekki meðal dreifbýlis- fólks í Afríku (Uganda, S.-Afríka). í þorp- unum, þar sem gosdrykkjaauglýsingar og bárujárn bera vitni um innreið malaðs mjöls og sykurs, fer að verða vart allra þessara sjúkdóma, og þar sem svarti mað- urinn hefur unnið við hlið hvíta manns- ins og neytt sama fæðis í eina til tvær kynslóðir er tíðni allra menningarsjúk- dómanna hin sama hjá báðum kynþáttum. Það er ekki fyrr en á síðustu árum, að menn taka eftir því, að mikill munur er á hægðum dreifbýlismannsins og borgar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.