Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 12
114 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 7. — A) Sérstaklega æðaríkt svæði, þar sem greinilegt er, hvernig æxlisfrum- urnar (beta-frumur) skipa sér í raðir og þyrpingar umhverfis hinar útvíkkuðu æðar. (H/E-Iitun, x 160). — B) Æxlið er frxnnu- og æðaríkt, reglulegt að byggingu og frumu- gerð. Greina má afstöðu æxlisfrumanna til æðahólfanna. (H/E-litun, x 160). æxli var að ræða, en hinn brottnumdi hluti kirtilsins var að öðru leyti eðlilegur (mynd 7). Blóðsykur hækkaði strax eftir upp- skurðinn, en færðist í eðlilegt horf á nokkrum dögum (mynd 8). Dálítill vökvi safnaðist í vinstra brjósthol eftir upp- skurðinn, og sjúklingurinn fékk lungna- bólgu, sem tafði nokkuð fyrir bata, en hún útskrifaðist við góða heilsu 23 dögum eftir aðgerð. Máttleysis- og svimaköst, sem hún hafði haft seinni hluta dags voru þá algjörlega horfin. Ekki bar neitt á krömpum, en haldið var áfram með Feny- toin 100 mg tvisvar á dag í 2 mánuði. Síð- an í byrjun desember 1973 hefur hún ver- ið án lyfja og einkennalaus til þessa, 9 mánuðum eftir aðgerð. margar og einkenni ærið mismunandi frá einum sjúklingi til annars. Venjulega fær þó hver sjúklingur sömu einkenni aftur og aftur. Talið er,7 að einkennin séu fyrst og fremst háð því, hversu lengi blóð- sykurslækkunin hefur staðið og hversu hratt blóðsykur lækkar fremur en hversu lágur hann verður. Hæg en langvinn blóð- sykurslækkun, sem stendur í nokkra tíma hefur í för með sér einkenni um truflun á heila og taugakerfi svo sem höfuðverk, sjóntruflanir, rugl, krampa og rænuleysi. Hins vegar veldur hraðari lækkun auk- inni adrenalinframleiðslu, sem hefur í för með sé truflun á ósjálfráða taugakerfinu svo sem almennt máttleysi, svita, hraðan hjartslátt, hungur og titring. Þegar um sambland af ofangreindum þáttum er að UMRÆÐUR OG GREINING Blóðsykursmæling, 50 mg% eða lægri, er talin blóðsykurslækkun (hypoglyca- emia).19 Orsakir blóðsykurslækkunar eru Mynd 8. — Myndin sýnir Iínurit yfir blóð- sykurmælingar uppskurðardaginn og næstu daga á eftir. Hjá báðum sjúklingum hækk- aði blóðsykur mjög hratt eftir að æxli liafði verið fjarlægt, og er slíkt talið nokkuð ör- uggt merki þess, að allur æxlisvefurinn hafi verið fjarlægður. Blóðsykurshækkun getur stundum orðið svo mikil, að gefa þurfi sjúklingi insulin. Jsy A u r mj % *--«---' Fyrri Sj. Scinni sj. y s */u -i ------1-—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.