Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 131 neyzla sykur í formi sykurrófna mundi gefa betri saðningu en verksmiðjuunninn sykur og dagleg neyzla annarar fæðu mundi minnka að sama skapi. Með öðrum orðum: Sykurneyzla menningarþjóða veld- ur ofneyzlu hitaeininga og veldur offitu. ÁHRIF SYKURS Á EFN ASKIPTIN Kolvetni eru að jafnaði um 40% af hita- eininganeyzlu manns á degi hverjum. Gerðar hafa verið athuganir á hópi manna, sem neyttu daglegs kolvetnaskammts í formi sykurs.15 Blóðfita (cholesterol, tri- glyceridar og phospholipid) hækkaði hjá öllum og sykurþol (samkvæmt sykurþols- prófi) allra jókst í fyrstu, en minnkaði síðan. Einn af hverjum fjórum þyngdist hratt, blóðflögur (thrombocytar) urðu meira samloðandi en áður, og í blóði mæld- ist hækkað magn insulins og nýrnahettu- hormóns (11-hydroxycorticosterone). Þetta leiðir líkur að því, að auðleystir sykrar (í þessu tilfelli glucosa) valdi hröðu insulinsvari og í kjölfar þess falli blóðsykurinn aftur. Þetta veldur aftur þörf fyrir meiri sykurneyzlu. Jafnframt þessu eykst fitumyndun í fituvef. Margir læknar og matarráðgjafar gera sér ljóst að sykur hagar sér kliniskt á svip- aðan hátt og fíknilyf. Neyzla sykurs skap- ar þörf fyrir meiri sykur og margir sjúkl- ingar fá vanlíðan, þegar sykurneyzla er stöðvuð um hríð. UM MATARÆÐI ÍSLENDINGA Til eru greinargóðar lýsingar á mat- aræði íslendinga fyrr á öldum og kemur fram meðal annars í ferðabók Eggerts Ól- afssonar, að matarklíðsríkur matur var stór hluti daglegrar fæðu Íslendinga á 18. öld. Var það einkum heill rúgur, sem valsaður var heima fyrir, og bankabygg. Hvort tveggja var notað í grauta og méls- kökur. Línurit 1 sýnir, að matarklíð hverfur nánast með öllu úr fæðu íslendinga um aldamótin 1900. Þá fóru menn að neyta rúgméls, sem malað var erlendis, banka- bygg hverfur úr sögunni, en við tekur haframél, sem einnig er malað erlendis og Kg. Línurit 1. Neysla kornmetis á íslandi sl. 100 ár. er klíðissnautt. f þriðja lagi hefst innflutn- ingur malaðs hveitis.10 Línurit 2 sýnir innfluttan sykur til landsins. Nokkuð af þessum sykri mun hafa verið notað við síldarsöltun, en áhrif þess eru óveruleg, ef miðað er við heildarneyzluna. í dag fá íslendingar eftir sem áður um 40% daglegra hitaeininga úr kolvetnum. í stað matarklíðsríkrar fæðu fyrri alda, neyta menn í dag kolvetna, sem innihalda ekkert matarklíð, eða til helm- inga hvíts hveitis og verksmiðjuunninns sykurs. UMRÆÐA Við stöndum nú andspænis farsótt menn- ingarsjúkdóma líkt og gagnvart berklun- um í upphafi þessarar aldar. Kochs-bacillus var þekktur löngu áður en menn höfðu yfir að ráða beinskeyttum lyfjum. Samt tókst að ráða niðurlögum berklanna sem drepsóttar áður en þessi lyf urðu hand- hæg. Við höfum í dag nokkra hugmynd um orsakir menningarsjúkdómanna. Lækn- ingatæknin, sem notuð er við þessa sjúk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.