Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 82
152 LÆKNABLAÐIÐ Frá Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar UM NESSTOFU Á aðalfundi Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 15. marz 1973 flutti Þór Magnússon, þjóðminjavörður, fyrir- lestur um Nesstofu. Á sama fundi las pró- fessor Jón Steffensen upp bréf það til menntamálaráðherra, sem hér fer á eftir: „í framhaldi af viðtali mínu og Þórs Magnússonar, þjóðminjavarðar við yður herra menntamálaráðherra, 20. þ. m., vil ég gera eftirfarandi frekari grein fyrir hugmynd minni og tilboði viðvíkjandi Nesstoíu. Meðan Kristín eiginkona mín var á lífi var það gamalt áhugamál okkar, að Nes- stofa yrði varðveitt, eftir því sem gerlegt reyndist nú, í þeirri mynd, er hún var reist í utanhúss og innanhúss að því er tekur til lækningastofu og lyfjabúðar. En hinn hluti hússins yrði hið innra skipu- lagður með það fyrir augum, að hann þjónaði sem bezt því hlutverki að vera í senn safn og rannsóknastofnun á sviði sögu heilbrigðismála. Hér er um tvíþætt verkefni að ræða: í fyrsta lagi er um friðun og varðveizlu húss að ræða, sem þjóðminjalög nr. 52 19. maí 1969 gilda um, og má segja, að frá þeim þætti sé að nokkru gengið þar sem fyrir hendi er heimild Alþingis til að ríkið kaupi Nesstofu í þeim tilgangi. Eftir stendur, að ríkið gangi frá kaupum á henni og taki ákvörðun um, hvaða hlut- verki hún skuli gegna jafnframt því að vera varðveittar þjóðminjar. í öðru lagi er að ræða um safn og rann- sóknastofnun á sviði sögu læknisfræðinn- ar, sem er nýmæli og því nauðsynlegt að ákveða verksvið slíkrar stofnunar og stöðu gagnvart þeim aðilum, er hér eiga hlut að máli. Ég gæti hugsað mér, að nefnd skipuð þeim aðilum, er hér koma mest við sögu, ynni að málinu. Mennta- málaráðuneytið hefði væntanlega for- göngu um það og skipaði formann nefnd- arinnar, en aðrir nefndarmen gætu ver- ið frá eftirfarandi aðilum: heilbrigðis- málaráðuneytinu, f j ármálaráðuney tinu, Þjóðminjasafni, Háskóla íslands, lækna- deild og Félagi áhugamanna um sögu læknisfræðinnar. Ég vil gera nokkra grein fyrir þætti hinna fjögra síðast töldu aðila í þessu máli. Á vegum Þjóðminjasafns yrði varð- veizla Nesstoíu og það á nokkuð af mun- um, er við koma sögu heilbrigðismála, en að auki er það samkv. 2. gr. þjóðminja- laga, „miðstöð allrar þjóðminjavörzlu í landinu“. Læknadeild á einnig nokkuð af munum, sem hafa sögulegt gildi, og á hin- um ýmsu stofnunum hennar, sjúkrahús- um og rannsóknastofum fellur alltaf til talsvert af munum, sem ekki eru lengur nothæfir, en margir hverjir hafa sögulegt gildi. Þessir munir eru nú flestir tortím- ingunni ofurseldir, bæði er að engum á þessum stofnunum er falið að annast um slíka muni og þeir, sem kynnu að hafa áhuga á því„ eiga mjög óhægt með það sökum þrengsla, sem stofnanirnar eiga við að búa. Það er því mjög brýnt, að sem fyrst skapist aðstaða til varðveizlu muna af þessu tagi, en allt of margir þeirra hafa þegar glatast. Á einu sviði hefur um margra ára skeið verið náin samvinna milli Þjóðminjasafns og einnar stofnunar læknadeildar, Rann- sóknarstofu Háskólans í líffærafræði. Hún hefur tekið til rannsóknar og varðveizlu þau mannabein, sem grafin hafa verið upp á vegum Þjóðminjasafns og því hafa borist. Það er eftir sem áður eigandi bein- anna úr heiðni, en um flest hinna bein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.