Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1976, Síða 12

Læknablaðið - 01.09.1976, Síða 12
132 LÆKNABLAÐIÐ II. Dæmigerður Dermatomyositis. Um 25% tilfella. Vöðvaeinkenni og ai- menn einkenni eins og í flokki I, en auk þessa bjúgur, blámi, útvíkkaðar háræðar, telangiectasis í andliti, kringum augu, nið- ur háls. Roði, telangiectasiur, bjúgur kringum naglrætur. Húðin flagnandi og rýr yfir liðúm. Oft brátt eða hálfbrátt ástand. Verkir, hiti, almenn vanlíðan, meira áberandi en í flokki I. III. Dæmigerður Dermatomyositis samfara illkynja sjúkdómi. Einkenni eins og í flokki II, en fremur hægfara, jafnt vaxandi. Oft koma ein- kenni fram löngu áður en vart verður við illkynja sjúkdóm, allt að 2 árum. Það er athyglisvert, að algert brottnám krabbameins getur haft í för með sér, að öll einkenni dermatomyositis hverfa. IV. Barnadermatomyositis. Algengastur milli 4 og 10 ára aldurs. Einkenni frá húð, vöðvum, liðum. Auk þess kviðverkir, stundum blóðuppköst, blóðhægðir af völdum smáæðabólgu í inn- yflum með sár.gmyndunum. Gangur getur verið bráður, éða með hvíldum á vöðva- einkennum, þótt húðbreytingar haggist lít- ið. í stöku tilfellum vægur, langvinnur gangur. V. Myolysis acuta. Um 3% tilfella. Bráður, oft banvænn sjúkdómur. Algengastur undir 20 ára aldri. Sjálfkrafa batatímabil, sem geta staðið í nokkur ár, sjást. Miklir vöðvaverkir, hratt vaxandi lömun nærlægra sem fjarlægra útlimavöðva, andlitsvöðva, kyngingar- og öndunarvöðva. Bjúgur í húð og vöðvum. VI. Polymyositis samfara Sjögrens sjúkdómi. Um 5% tilfella og aðeins 10% sjúki- inga með Sjögrens sjúkdóm fá polymyc- sitiseinkenni. Vanalega hægfara einkenni frá nærlægum útlimavöðvum og vélinda. Léttar eða ódæmigerðar húðbreytingar. GREINING OG HORFUR Polymyositis greinist fyrst og fremst á einkennum sjúklingsins, hækkuðum vöðvahvötum t. d. CPK, GOT, dæmigerðu vöðvasýni og vöðvariti. Aðrar rannsóknir veita litla sérhæfða hjálp. Sökk getur verið hækkað, sömuleiðis alfa 2 og beta globulin í serum. Serum kreatin eða út- skilnaður þess í þvagi, er aukinn, sé vöðva- niðurbrot mikið, en hafa verður í huga, að svo er einnig um ýmsa aðra sjúkdóma. Haldið hefur verið fram, að yfirleitt fáist jákvæð vöðvasýni hjá P-M sjúklingum, séu þau tekin úr nærlægum útlimavöðvum Neikvæð vöðvasýni í eitt eða fleiri skipti hjá 5 af þeim 10 sjúklingum, sem legið hafa á sjúkrahúsum í Reykjavík sl. 10 ár, benda þó til þess, að svo sé ekki alltaf. Því yngri sem sjúklingurinn er, þegar P-M byrjar, þeim mun betri eru horfurnar yfirleitt. Án meðferðar deyja um 50% sé flokkur III undanskilinn. Á sterameðferð er dánartala í flokki I og II 14%. Sé flokk- ur III tekinn með 30%. Án meðferðar eru 10% einkennalausir eftir 10 ár, á sterameðferð 58%. Eg hef ekki tölur yfir bata eftir með- ferð með ónæmisletjandi lyfjum, en flest sýnist benda til, að þau auki batahorfur. Dánarorsök getur verið öndunarlömun, ef til vill samfara lungnabólgum eða hjartabólgum. MEÐFERÐ Corticosterar eru fyrsta lyf. Sjúklingar með bráðan sjúkdóm í flokki I og II svara yfirleitt fljótt og vel, sé meðferð hafin innan tveggja mánaða frá byrjun einkenna. Sjúklingar með kroniskari einkenni í flokki I og II svara hægar, en fá yfirleitt nokkuð góðan bata í mánuði eða ár. Full- an vöðvastyrk fá þeir sjaldan aftur. Sjúklingar í flokki III og VI geta fengið nokkurn bata í 3-6 mán., en þá aukast einkenni á ný, og dugar ekki að auka steraskammta. Sjúklingar í flokki IV og V svara sterameðferð oftast illa, þótt sjálf- sagt sé að reyna hana, þar sem fyrir kem- ur bati. Anaboliskir sterar hafa verið reyndir, en notkunargildi þeirra er ekki einhlítt og munu nú flestir velja ónæmisletjandi lyf í staðinn, svíki corticostera meðferð. Ég hef sjálfur séð góð áhrif af azathio- prinum. Einnig hafa methotrexat og cyclofosfamid verið notuð. Ýmislegt bend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.