Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 25

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 25
LÆKNABLAÐIÐ 137 Er ætlunin að það verði tilbúið á öndverðu ári 1977. Er þannig í sjónmáli að hægt verði að bæta verulega starfsskilyrði heimilis- lækna á Reykjavíkursvæðinu. Sú stefna var mörkuð af L.R. íyrir áratug, að stuðla að eflingu heilsugæzlu. Býður fé- lagsins nú það verkefni, að koma fram þeim umbótum á greiðslum til heimilislækna, sem nauðsynlegar eru til þess að aðrar ráðstaf- anir, sem verið er að gera, nái tilgangi sín- um. öb RITSTJÓRASKIPTI Með þessu tölublaði tekur undirritaður við ritstjórn félagslegs efnis af Arinbirni Kol- beinssyni. Vil ég nota þetta tækifæri til þess að þakka honum störf hans. Jafnframt vil ég bjóða velkominn til starfs, Sigurjón Jóhanns- son, sem ráðinn hefur verið ritstjórnarfull- trúi, en hann hefir undanfarið aðstoðað víð útgáfu blaðsins. öb r

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.