Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1976, Page 42

Læknablaðið - 01.09.1976, Page 42
148 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA I Helztu áhrif þjálfunar á líkamsstarfsemi. Eyk,ur: Nýmyndun kransæða. Afköst hjartavöðva. Slagmagn hjarta. Heildarútslag hjarta á mínútu við erfiða vinnu. Díastólu. Stærð hjartavöðva. Góða dreifingu blóðs til starfandi vöðva. Bláæðablóðútstreymi til hjarta. Hemoglobin. Hematocrit. Fjölda r.blk. MCHC = Hemogl.magn í r.blk. Viscositet blóðs. Fibrinolysis hraða. PTT — Partial thromboplastine time. Fríar fitusýrur. Vöðvaþol. Vöðvastyrk. Vöðvastærð. Súrefnisupptöku vöðva úr blóði. Mismun á súrefnisþrýstingi í slagæða- og bláæðablóði. Bruna fitu+fitusýru. Aerobiskan bruna. Myoglobinmagn vöðva- fruma. Niðurbrot fitu í fitusýrur. Fjölda, stærð og starfsemi öndunarenzyma (mitochondria). Bruna pyruvata. Bruna mjólkursýru. Minnkar: Blóðstreymi um kransæ. v. sömu vinnu. Súrefnisþörf hjartav. v. sömu vinnu. Hjartslátt. Hj artsláttaróreglu. Heildarútslag hjarta á mín. við hvíld og létta vinnu. Sýstólu. Ör og drep í hjartavöðva. Skellur og lokanir í kransæðum. Blóðþrýsting. Tíðni háþrýstings. Storknunarhraða. Ser. cholesterol. Ser. þríglyceríða. Offitu. Blóðstreymi til vöðva við hvíld eða sömu vinnu. Hraða glycogen niðurbrots. Óbreytt: Mismunur á súrefnisþrýst- ingi í slag- og bláæðum kransæðakerfis. Fjöldi, stærð og starfsemi mitochondria í hjartavöðva. Tíðni artherosclerosis í kransæðum. Slæmur háþrýstingur. Ser. cholesterol? Ser. þríglyceríð. Súrefnisneyzla vöðva við hvíld eða sömu vinnu. Öndunarstuðul. Magn glycogens í vöðvum. Magn mjólkursýru í vöðvum og blóði. Glycolytisk hæfni vöðva. „Þröskuld“ fyrir nýmyndun ATP við líkamsáreynslu.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.