Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 62

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 62
160 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA VIII Endurhæfing á sjúkrahúsi eftir kransæðastíflu20 24 25 Hita- Stig ein. Met Dagleg iðja I 1 1 II 1.6— 1 1.8 III 1.8— 2.3 1V2 IV 2.3— iy2— 2.6 2y2 V 3.5— 21/2 4 VI 4-5 3— 31/2 Algjör rúmlega, höfðalag hækkað 45°, góður stuðn- ingur við líkama og útlimi. Má snúa sér í rúm- inu. Matast í rúmi. Lyft á ,,hægindi“ við rúmstokk. Þvær hendur og andlit og burstar tennur í rúmi. Sezt fram á rúm- stokk og hreyfir fætur. Flytur sig úr rúmi í stól með aðstoð. Situr í stól stutta stund tvisvar á dag. Þvær allan líkama í rúmi. Situr lengur í stól. Annast alla morgun- snyrtingu. Klæðist sjálfur. Fer fram úr rúmi án aðstoðar. Situr í stól að eigin lyst. Matast sitjandi í herbergi sínu. Gengur um herb. tvisvar sinnum á dag. Gengur til salernis. aðeins til hægða, — aðstoð? Gengur til salernis eftir þörfum og þoli. Rakar sig stand- andi við vask. Æfingar Allir liðir hreyfðir af sjúkraþjálfa. Létt nudd á fætur. Öndunaræfingar. Sömu. Allir liðir hreyfðir passívt af sj.þj. og síðan aktívt af sj. með aðstoð sj.þj. Hreyfir sjálfur ró- lega alla liði (x5) Spennir alla vöðva í 2 sek (x3). Hreyfir alla liði gegn léttri mót- stöðu. Axlaræfingar. Hreyfir liði gegn vægri mótstöðu x7. Hnéæfingar x7. Gengur til salernis. Ath. hvenær að- stoðar er þörf, Kennsla og handavinna Skipulag endur- hæfingar er stutt- lega kynnt sj. Les blöð og bækur. Hefur létta handa- vinnu í rúmi. Endurhæfing betur kynnt sj. Létt handavinna í stól og rúmi. Sj. lýkur fyrsta verkefni sínu. Ný handavinnu- verkefni, heldur orkufrekari. Heldur áfram handavinnu í herb. sínu. Sækir fund sjúkl- inga í hjólastól í 1 klst. Handavinna, ný verkefni.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.