Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 63

Læknablaðið - 01.09.1976, Side 63
LÆKNABLAÐIÐ 161 TAFLA VIII (framhald). Stig VII VIII IX X XI XII Hita- ein. Met 5 3V2 4 5.2 4 5— 5.5 4.0 5.5— 6 6-7 41/2— 5 7-8 5-51/2 Kennsla og Dagleg iðja Æfingar handavinna Baðar sig í kerlaug eða á stól í steypi- baði. Réttir út arma til hliðar og snýr þeim xlO. Stendur á tám xlO. Gengur hægt 20 m og til baka. Sækir fund sj. í hjólastól í meira en 1 klst. Handavinna. Situr uppi í rúmi eða á stól mestan hluta dags. Sinnir öllum dag- legum þörfum sínum. Hliðarbeygja x5. Snýr líkama standandi x5. Gengur hægt 30 m og til baka. Gengur eina hæð niður stiga, en tekur lyftu upp aftur. Fræðsla fyrir sj. og fjölsk. hans um áhættuþætti og meðferð kransæða- stíflu. Gengur til iðju- deildar til handa- vinnu með fylgd. Gengur til dagstofu og til síma og niður stiga eftir þörfum. Hnébeygja með hendur á mjöðm- um xlO. Hliðarbeygja xlO. Gengur 40 m og til baka. Auðveld vinnu- brögð og óæskileg áreynsla rædd og útskýrð. Handavinna, erfið- ari verkefni. Má gera allt, sem að ofan greinir. Hliðarbeygja xlO með 1-2 kg í hvorri hendi. Standa og rétta fram fætur til skiptis xlO. Gengur 50 m og til baka. Sama. Sama. Sömu. Lýkur við handa- vinnuverkefni sín. Leiðbeint um iðju heima. Upplýsingar um áframhaldandi endurhæfingu. Sama. Staðæfingar með hliðarbeygju og snúa líkama stand- andi xlO. Sitja og snerta tær xlO. Ganga upp og niður 10 þrep í stiga. Lokaleiðbeiningar og upplýsingar.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.