Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.09.1980, Blaðsíða 9
LÆKNABLADIÐ 199 Table XII. Psychiatríc syndromes of children. Phychiatric syndromes Fishermen’s children Factory worker’s children Total Without psychiatric syndromes 47 (57 %) 58 (70 %) 105 (64%)') With psychiatric syndromes 35 (43 %) 25 (30 %) 60 (36 %) Disorder of language development 5 4 9 Disturbance of emotions 14 14 28 Alcohol abuse 1 0 1 Behavior disorders 1 0 1 Disorder of biological functions 6 4 10 Childhood neurosis 4 0 4 I.earning disabilities 2 3 5 Mental retardation 2 0 2 Total 82 83 165 ') X2 = 2.813 d.f. — 1 P > 0.05. Table XIII. Child psychiatríc disorder and the mental health of the mother. Fishermen’s Factory worker’s Total number children children of children Mother III Well III Well III Well iii ... ..20 18 3 7 23 25') Well .. 15 29 22 51 37 80 Total 35 47 25 58 60 105 ') X2- 0.844 d.f. 1 P > 0.30. Table XIV. Marital difficulties. Factory Fishermen’s worker’s families families Total Present marital difficulties Previous marital 10 1 11 ') difficulties only 9 9 18 No history of marital difficulties 28 42 70 Total 47 52 99 ') x2-5.354 d.f. 1 P< 0.025. í töflu XIII kemur fram, að greindur var geðsjúkdómur hjá meira en helmingi barna þeirra sjómannskvenna, sem sjálfar höfðu greindan sjúkdóm, en hjá þriðjungi sjómanns- barna, sem áttu heilbrigða móður. Börn í sjómannafjölskyldum voru oftar í ábyrgðarhlutverki innan fjölskyldunnar en landmannabörnin og virtust einnig vera tilfinn- ingalega bundnari móður sinni en í saman- burðarhópnum. Fram kom að 21 barn í sjó- mannafjölskyldunum svaf uppi í hjá móður sinni á móti 11 börnurp í samanburðarhópnum (X2 = 4,75;d.f.= l; P<0.05). Hjónabandserfiðleikar Hjónabandserfiðleikar svo sem tíður ágrein- ingur og missætti voru algengari í sjómanna- fjölskyldunum (tafla XIV). Fjórar konur i hvorum hóp sögðu frá kynlífsvandamálum, en upplýsningar um petta atriði voru ófullnægj- andi hjá 11 sjómannakonum og prem land- mannakonum. í meira en helmingi peirra fjölskyldna, par sem um hjónabandsvandamál var að ræða var barn með greindan geðsjúk- dóm, en I um '/3 hinna fjölskyldnanna. UMRÆÐA Sjómannafjölskyldurnar voru heldur eldri en samanburðarfjölskyldurnar, en hóparnir eru pó vel sambærilegir. Þær sjómannakonur, er ekki var talað við, voru að meðaltali 5,7 árum yngri en pær, er tóku pátt í rannsókninni og menn þeirra 4,3 árum yngri en hinir. Meðal- aldur þeirra kvenna í samanburðarhópnum, er ekki var talað við, var hins vegar 4,1 árum hærri en hinna og manna peirra 0.4 árum lægri að meðaltali. Pessi munur vegur nokkurn veginn upp pann mun, er var á aldri fjöl- skyldna í hópunum tveimur, pannig að valið í upphafi hefur verið sambærilegt, en e.t.v. munur á peim, er ekki náðist að tala við. Ætla má, af þeim fátæklegu upplýsingum, sem til eru um pær fjölskyldur, er ekki voru skoðaðar, frá eiginmönnum og sumum eiginkvennanna eftir símaviðtal, að erfiðleikar séu meiri í pessum fjölskyldum en í hinum. Um þetta verður pó ekkert fullyrt. Sé pað svo, mundi pað auka á pann mun, sem fram hefur komið í pessari athugun, ef náðst hefði að skoða allar fjölskyldurnar. Sjómannakonurnar vinna sjaldnar utan

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.