Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1980, Síða 30

Læknablaðið - 15.09.1980, Síða 30
214 LÆKNABLADID skrásetningu gagna og frágangi á niðurstöðum rannsóknarinnar: 1. Fullorðinstennur, sem höfðu verið fjar- lægðar eða voru ekki komnar fram, voru skrásettar sem »missing« (M) eða »uner- upted« (U), og allir fletir á bæði barnatönn- um og fullorðinstönnum voru kannaðir gagnvart tannátu og viðgerðum. Hver tannflötur var skrásettur samkvæmt ástandi yfirborðsins, p.e. heilbrigður (0), skemmdur (2), eða viðgerður (F). 2. Fullorðinstönn var talin vera komin fram (erupted), ef hægt var að snerta bitflöt hennar með sondu án pess að særa mjúku vefina. 3. Tannflötur var talinn hafa orðið fyrir tannátu ef glufa var á glerungnum eða skerðing á hörku glerungsins fannst við könnun með sondu. 4. Tönn, sem bar merki bæði tannátu og viðgerðar, var skrásett sem skemmd tönn. 5. Viðgerður tannflötur með tannátu með- fram viðgerðinni var skrásettur sem skemmdur flötur. 6. Ef tannkróna var uppurin sökum tannátu svo rótin var ein eftir, var tönnin talin hafa fimm skemmda fleti. 7. Niðurstöður hverrar skoðunar voru skrá- settar jafnóðum á til pess gert eyðublað. 8. Aðstoð kunnáttufólks var ekki alltaf fyrir hendi og varð pá sá sem skoðaði tennurn- ar að sjá jafnframt um skrásetningu gagna. 9. Segulbandstæki var notað í könnuninni og voru allar niðurstöður skoðunar hvers barns færðar jafnóðum á segulband. Að lokum hvers skoðunardags voru skrásetn- ingarnar og upplýsingarnar á segulband- inu bornar saman og leiðréttar ef með purfti. 10. Allar niðurstöður rannsóknarinnar voru færðar inn á tölvubönd og SAS tölvukerf- ið nýtt pess að gera tölfræðilegar athugan- ir á rannsóknargögnunum. í samanburðar- athugunum var stuðst við »Students t- test«, og var mismunur á meðaltölum talinn raunhæfur ef »t-value« reyndist hærri en með purfti á 0.05 »probability level«. Table I. Distribution of 795 examined children by community, age, and sex. Age in years Community I (Vestmannaeyjar) Community II (Ak ranes) Community III (Rural area) Total population sample boys girls total boys girls total boys girls total boys girls total 6 19 11 30 14 11 25 10 10 20 43 32 75 7 12 13 25 15 19 34 24 19 43 51 51 102 8 13 19 32 21 8 29 20 16 36 54 43 97 9 15 16 31 10 21 31 16 13 29 41 50 91 10 15 19 34 18 14 32 24 15 39 57 48 105 11 19 13 32 15 16 31 25 20 45 59 49 108 12 16 17 33 9 22 31 9 16 25 34 55 89 13 17 17 34 13 16 29 8 11 19 38 44 82 14 9 11 20 8 15 23 1 2 3 18 28 46 6-14 135 136 271 123 142 265 137 122 259 395 400 795 Table I . Mean number of primary teeth present, decayed, filled, and decayed + filled (df) per child, by age and sex. Age in years Number of children Teeth present Decayed teeth Filled teeth [df) teeth boys girls total boys girls total boys girls total boys girls total boys girls total 6 ... 43 32 75 15.58 14.62 15.17 4.93 6.41 5.56 0.58 0.50 0.55 5.51 6.91 6.11 7 ... 51 51 102 12.41 12.14 12.27 4.96 4.57 4.76 0.51 0.51 0.51 5.47 5.08 5.27 8 ... 54 43 97 9.65 9.74 9.69 3.87 4.51 4.15 0.33 0.49 0.40 4.20 5.00 4.56 9 ... 41 50 91 8.61 6.44 7.42 4.58 3.46 3.97 0.32 0.22 0.26 4.90 3.68 4.23 10 ... 57 48 105 5.26 4.04 4.70 2.58 2.19 2.40 0.09 0.12 0.10 2.67 2.31 2.50 11 ... 59 49 108 2.88 1.82 2.40 1.80 1.16 1.51 0.10 0.04 0.07 1.90 1.20 1.58 12 ... 34 55 89 1.09 0.25 0.57 0.59 0.15 0.31 0.03 0.05 0.04 0.62 0.20 0.35 13 ... 38 44 82 0.39 0.07 0.22 0.26 0.04 0.15 — 0.02 0.01 0.26 0.06 0.16 14 ... 18 28 46 — 0,03 0.02 — 0.03 0.02 — — — — 0.03 0.02

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.