Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1980, Page 6

Læknablaðið - 15.11.1980, Page 6
262 LÆKNABLADID NIÐURSTÖÐUR Áhafnir togaranna 5 voru alls 116 menn, en í samanburðarhópunum voru alls 81 verksmiðju- starfsmaður og verða peir hér á eftir kallaðir landmenn. Meðalaldur sjómannanna var 33.8 ± 11.8 ár, en landmannanna 34.1 ± 13.2 ár. Ekki var tekið tillit til hjúskaparstéttar við val samanburðarhópsins og í töflu 1 kemur fram að fleiri einhleypir og fráskildir eru meðal togarasjómannanna. Tafla 1. Skipting e'ftir hjúskaparstétt. Sjómenn Landmenn Alls Einhleypir 43 (37 o/o) 20 (25 %) 63 (32 %) Kvæntir .. Ókv., í 51 (44 °/o) 48 (59 %) 99 (50 %) sambúð . 10 ( 9%) 11 (14 %) 21 (11 o/o) Fráskildir . 12(10%) 2 ( 2%) 14 ( 7 o/o) Alls 116 (100 %) 81 (100 o/o) 197 (100 %) X* - 9.768; d.f. 3; p < 0.025 í töflu 2 eru sýnd meðaltöl hæðar, pyngdar, blóðprýstings og hjartsláttarhraða hópanna. Hæð og pyngd voru ekki mæld, heldur aðeins byggt á munnlegum upplýsingum frá mönnun- um sjálfum. Annars fór skoðun fram á venju- legan hátt. Eins og áður er getið, var gert heildarmat á líkamlegri heilsu og geðheilsu hvers einstak- lings. Við matið voru notaðar eftirfarandi leiðbeiningar: Heilbrigði — engin sjúkdóms- einkenni koma fram í sögu eða við skoðun. Kvillar — veikindi, sem oftast leiða ekki til læknisvitjunar. Veikindi — veikindi, sem al- gengt er að leiði til Iæknisvitjunar. Alvarleg veikindi — veikindi sem bráðnauðsynlegt er að leita læknis vegna. Tafla 2. Medaltöl hæðar, pyngdar, blódþrýstings og hjartsláttar± eitt staðalfrávik. Sjómenn (n:116) Landmenn (n: 81) Hæð(cm) .. 177.4 + 6.0 178.2 ±6.2 Þyngd(kg) Blóðprýstingur (mm Hg) 78.0 ±10.2 77.5 ±10.8 Systoliskur .. 130.6+14.7 138.2 ±18.6 Diastoliskur 83.3+10.2 85.7 ±12.7 Hjartsláttur/mín 76.9 + 8.3 73.4 ±8.0 Niðurstaða heildarmats á líkamlegri heilsu er sýnd í töflu 3. Enginn verulegur munur kom par fram á hópunum. Einn maður var talinn alvarlega veikur. Var pað 41 árs gamall landmaður með slæman útæðasjúkdóm. Tafla 3. Heildarmat á líkamlegri heilsu. Sjómenn Landmenn Alls Heilbrigðir .. 32 (28 %) 18 (22 %) 50 (25 %) Kvillar ..... 38(33%) 24(30%) 62(31%) Veikindi..... 45 (39 %) 37 (46 %) 82 (42 %) Alvarleg veikindi ... 0(0%) 1 (1 %) 1 (1 %) Óvlst........ 1(1%) 1(1%) 2(1%) Alls 116(100%) 81(100%) 197(100%) í töflu 4 eru taldar upp pær sjúkdómsgrein- ingar er gerðar voru hjá 3 eða fleiri mönnum í öðrum hvorum hópnum. Lítill munur kemur fram á hópunum. Heyrnarleysi er greint hjá fleiri sjómönnum en munurinn er pó ekki marktækur (x2= 1.902; d.f. = 1, P>0.05). Háprýstingur er hins vegar greindur hjá fleiri Iandvinnumönnum (x2 = 6.590, d.f. = 1, p< 0.025). Háprýstingur var skilgreindur pannig, að systoliskur prýstingur væri > 160 og /eða diastoliskur prýstingur væri > 95 mm.Hg mið- að við eina mælingu. Algengi háprýstings skv. ofangreindri skilgreiningu mun vera um 13 % meðal íslenskra karlmanna 34 ára, en meðalsy- stoliskur blóðprýstingur karla á pessum aldri er 130 mm.Hg og meðal diastoliskur prýsting- ur 84 mm.Hg. (6). Spurningar um almennt heilsufar, sem kenndar eru við Cornell (Cornell Medical Index Health Questionnaire) og snúið hefur verið á íslensku, voru notaðar til að safna upp- lýsingum um almennt heilsufar. Spurningalisti pessi var upphaflega gerður til notkunar í Tafla 4. Algengustu líkamlegir sjúkdómar. Sjómenn Landmenn Alls Offita 13(11 %) 10(12%) 23(12%) Heyrnarleysi 14(12%) 5 (6 %) 19(10%) Háprýstingur 15(13%) 20 (25 %) 35(18%) Æðahnútar .. 4 (3 %) 2 (2 %) 6 (3 %) Gyllinæð .... 6 (5 %) 4 (5 %) 10(5%) Tannvefssjúk- dómar .... 27 (23 %) 19(23%) 46 (23 %) Magakvef ... 5 (4 o/o) 7 (9 %) 12(6%) Exi og húð- þroti 4 (3 %) 3 (4 %) 7 (4 o/o) Liðkvillar ... 3 (3 o/o) 1 (1 %) 4 (2 %) Vöðvagigt... 0 (0 %) 3 (4 %) 3 (2 %) Hrygghvelli . 18(16 %) 10(12%) 28(14%) Bæklun, önnur 7 (6 %) 4 (5 %) 11 (6 o/o) Höfuðverkur 3 (3 %) 3 (4 o/o) 6 (3 o/o) Fjöldi manna alls 116(100%) 81 (100%) 197(100%)

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.