Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 25

Læknablaðið - 15.10.1981, Blaðsíða 25
LÆKNABLADID 201 Ályktun 1. Reglulegt eftirlit og góð blóðsykursstjórn- un virðist draga úr myndun sjónu- skemmda. 2. Sjónuskemmdir virðast koma fyrr fram hjá þeim, sem eru eldri við greiningu. Aðrar niðurstöður verða ræddar. HEIMILDIR 1. Palmberg, P. F. (1978) Diabetic Retinopathy (Review). Diabetes, vol. 26, No. 7. 2. Danielsen, R. et al. (1981). Fylgni sjónuskemmda (Retinopathy) við HLA-gerð og ættarsögu hjá insulinháðum sykursjúkum (Teg. 1) á íslandi. (Kynnt á pingi lyflækna, Húsavík, 22.-24. maí). Ragnar Danielsen'), Friðbert Jónasson2), Pórir Helgason1) Sjónuskemmdir (retinopathy) og eggjahvítumiga (proteinuria) hjá insúlínháðum sykursjúkum (IHSS) á íslandi Sjónuskemmdur og eggjahvítumiga eru fylgi- kvillar langtíma sykursýki og afleiðing víð- tækra smáæðaskemmda 1—3. Sjónuskemmd er nú ein algengasta orsök blindu í hinum vest- ræna heimi og eggjahvítumiga leiðir til »neph- rotisks syndroms« með nýrnabilun í kjölfarið og að lokum dauða. Algengi þessara fylgikvilla sykursýki hefur ekki áður verið sérstaklega kannað hér á landi. Við einskorðuðum okkur við IHSS (Teg. 1.). SJÓNUSKEMMDIR í árslok 1980 voru á landinu 280 IHSS. Á árunum 1976 til 1980 voru teknar litmyndir af augnbotnum 212 sjúklinga (122 karlar, 90 konur) eða um 76 % af heildarhópnum. Sér- fræðingur í augnsjúkdómum flokkaði augn- botnamyndirnar eftir alþjóðlegum staðli án þess að hafa nánari kliniskar upplýsingar um sjúklingana. 33.5 % hópsins voru með sjónuskemmdir, par af 27.4% með bakgrunnsbreytingar (1. stig) og 6.1 % með alvarlegri skemmdir (11-IV stig). Algengi sjónuskemmda eykst með lengd Rannsókn pessi var styrkt af vísindasjóði Landspítalans og Rannsóknarst. Hásk. ') Göngudeild sykursjúkra, Landspítalanum. 2) Augndeild Landakotsspítala. sjúkdómstíma. Pannig er tíðni sjónuskemmda 3.2 % eftir 0—4 ár, 18.8 % eftir 5 — 9 ár, 46.6 % eftir 10—15 ár og 76.6 % um og eftir 20 ára sjukdómstíma. Hafi sykursýki staðið í 7 ár eru um 18 — 20 % líkur á sjónuskemmdum, en eftir pað aukast pær um 4.3 % á ári. Bakgrunns- breytingar koma yfirleitt ekki fram fyrr en eftir 7 ára sjúkdómstíma, en alvarlegri skemm- dir fyrst eftir um 10 ár. Ef aldur við greiningu er 0—19 ár virðast minni líkur á sjónuskemmd fyrstu 20 sjúkdómsárin. Blindir voru um 2 % og var sjúkdómstími peirra allra yfir 10 ár (21.2 ±10.0 ár). Algengi sjónuskemmda af völdum IHSS virðist svipað hér á landi og í erlendum rannsóknum og pær aukast á sama hátt við lengd sjúkdómstímans. EGGJAHVÍTUMIGA Við eftirlit á Göngudeild sykursjúkra er pvag ætíð kannað fyrir eggjahvítu með Albustix. Niðurstöður frá 228 sjúklingum með IHSS (130 karlar, 98 konur) eru kynntar. Athugað var árstímabil hjá hverjum sjúklingi fyrir augn- botnamyndatöku, annars nýjustu pvagskoða- nir fyrir eitt ár. Eggjahvítumiga var flokkuð í »stöðuga« (continuous) og »tímabundna« (in- termittent). Þvagfærasýkingar voru útlilok- aðar. Alls voru 14 % sjúklinga með eggjahvítu- migu, 10.1% með »tímabundna« og 3.9% með »stöðuga« eggjahvítu í pvagi. Svæsni eggjahvítumigu er háð lengd sjúkdómstíma eins og sjónuskemmdir sykursjúkra. Enginn afgerandi kynmunur fannst. Augnbotnamyndir til mats á sjónuskemmd- um voru til hjá 176 sjúklingum, er einnig áttu nothæfar pvagskoðanir. Af 7 sjúklingum með stöðuga eggjahvítumigu voru 6 með sjónu- skemmdir (3 bakgrunnsbreytungar, 3 alvar- legri skemmdir) og höfðu haft sykursýki að jafnaði í tæp 20 ár. Tveir sjúklingar voru með »nephrotiskt syndrom«. Alvarlegar nýrnaskemmdir af völdum IHSS virðast sjaldgæfari hér á landi en í erlendum rannsóknum2. HEIMILDIR 1. Paz-Guevara, A. T. et al. (1975) Juvenil diabetes mellitus after forty years. Diabetes, vol. 24, No.6. 2. Lestradet, H. et al. (1981). Long-term study of mortality and vascular complications in juvenil- onset (Type I) diabetes. Diabetes, vol. 30, March. 3. Prolonged disease-free survival in diabetes (Edi- torial) BMJ. vol 282, p. 1339, Apr. 19. 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.