Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1984, Page 3

Læknablaðið - 15.03.1984, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 70. ÁRG. THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Guðjón Magnússon Guðmundur Porgeirsson Pórður Harðarson Örn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson 15. MARZ 1984 3. TBL. EFNI Nýr doktor í Iæknisfræði: Óttar Guðmundsson 86 Könnun á meðferðarheldni við gjöf sýlkalyfja í Vopnafjarðarlæknishéraði: Sigurður Hall- dórsson.................................... 87 Meðferðarheldni: Sigurður Halldórsson...... 91 Stöðugleiki fjögurra stera hormóna í geymdum blóðsýnum: Matthías J. Kjeld, Jeffrey Wie- land, Mok Puah, Marcella Iniguez .......... 94 Dauðsföll af völdum geðdeyfðarlyfja á íslandi 1972-1981: Jakob Kristinsson, Þorkelljóhann- esson, Ólafur, Bjarnason, Gunnlaugur Geirs- son ...................................... 97 Augnþjónusta á heilsugæslustöð: Guðmundur Björnsson ................................ 104 The Clinical Potential of NMR Imaging: Brian A. Worthington........................... 107 Kápumynd:\ið athöfn í lok formannafundar L.í. hinn 18. febrúar sl. afhenti Þorvaldur Veigar Guðmundsson formaður L.Í. tveimur nýkjörnum heiðurfélögum félagsins skrautrituð skjöl til staðfestu kjöri peirra. Jafnframt voru flutt ávörp þar sem greint var frá æviatriðum heiðursfélaganna. Á forsíðumyndinni eru allir íslenskir heiðursfélagar L. í. og fyrst eru taldir þeir nýkjörnu. Frá vinstri: Jón Steffensen, Þóroddur Jónasson, Oddur Ólafsson, Óskar Þórðarson og Sigurður Sigurðsson, (Ljósm. Jóhannes Long). Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna. Frágangur handrita skal vera í samræmi við Vancouverkerfið. Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660. Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag, Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. (01) 38 55 00. Prentun: Mohns Bogtrykkeri, St. Kongensgade 63B, DK-1264 Köbenhavn K. L

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.