Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1984, Page 20

Læknablaðið - 15.03.1984, Page 20
Centyí med kaliumklorid Innihald og form: Hver tafla inniheldur 2,5 mg bendroflumetiazið og 573 mg ka- liumklórið (7,7 millimól K+). Bendroflumetiazíðið er i ytri hluta töflunnar og leysist i maga. Töf- lukjarninn sem inniheldur ka- liumklóriðið, hefurforðaverkun og losnar saltið þvi smámsaman á leiðinni um meltingarveginn. Með þessu er komið i veg fyrir mikla staðþundna remmu ka- liumklóriðs. Ábendingar: Háþrýstingur. Bjúgur. Flóðmiga (diabetes insipidus). Fyrirbygg- jandi við endurtekna myndun kal- siumsteina i efri hluta þvagfæra- kerfis. Frábendingar: Truflanir á elektrólýtajafnvægi. Verulega skert nýrna- og lifrars- tarfsemi. Skömmtun: Venjulegur skammtur: 1-2 töflur einu sinni til tvisvará dag. Háþrýstingur: 1 -2 töflur að morg- ni. Gegn steinamyndun: 1 tafla tvis- vartilþrisvarádag. Aukaverkanir: Kalíumskortur og lýting blóðs af völdum klóriðskorts (hypoklóre- misk alkalósa) kunna að koma fram við langtimameðferð. Minn- kað glukósaþol og aukin þvagsý- rumettun i blóði eru einnig þekkt. Oþægindi frá meltingarfærum, höfuðverkur og blóðflagnafæð koma örsjaldan fram. Milliverkanir: Kaliumskortur eykur virkni digi- talisglykósiða og ber þvi að fylg- jast vel með elektrólýtajafnvægi þeirra er slik lyf taka. Pakkningar: 25 töflur. 100 töflur. 250 töflur. 10x100 töflur. Umboðá íslandi: G. Ólafsson H.F. Grensásvegi 8 P.O.Box 5151 125 Reykjavik L0VENS KEMISKE FABRIK

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.