Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1984, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.03.1984, Qupperneq 22
96 LÆKNABLAÐIÐ Table V. Cortisol (nmol/l) in blood (men) kept at room temperature (= 22°C). Hours Serum Whole blood Plasma 0 24 48 24 0 48 Subject 1) 486 348 403 284 259 372 2) 146 132 265 160 138 155 3) 119 166 196 155 163 157 4) 306 309 295 229 287 262 5) 237 273 279 226 312 315 6) 353 317 361 292 334 439 X .... 275 257 300 224 266 283 SD .... 137 88 73 58 93 115 (18%) en pessi minnkun reyndist ekki mark- tæk (p<0.01). Aörar breytingar eru minni og eru ekki marktækar. UMRÆÐA Niðurstöður pær, sem hér eru kynntar, sýna ákveðna lækkun á aldósterón og testósterón- gildum í blóðsýnum, sem geymd eru við stofuhita og er lækkunin aukin, þegar geymslu- tími lengist. Breytingarnar á östradíól og kortísólgildum eru minni og óljósari. Viðmið- unarsýni voru geymd við — 20° C en reynsla okkar er sú, að þau geymast stöðug þannig í a.m.k. 6 rnánuði. Það er athyglisvert að aldósteróngildin minnkuðu mun minna, þegar sýnið var geymt sem heilblóð frekar en sermi eða plasma. Okkur er ókunnugt um að nokkrar nið- urstöður þessum líkar hafi verið birtar til samanburðar. Niðurstöður okkar þýða í raun- inni að séu sýni ekki fryst strax þá væri best að geyma þau við stofuhita sem heilblóð. Ástæð- an fyrir þessum aukna stöðugleika í heilblóði gæti tengst því að aldósterón er jafnt inni í rauðum blóðkornum sem utan öfugt við hina sterónana sem hér hafa verið kannaðir. Það er því mögulegt að aldósterón sé annað hvort verndað í blóðkornunum eða sé hugsanlega framleitt þar úr aldósterón»konjúgötum« með- an á geymslunni stendur. Ostradíólgildi jukust í kvennasermi eftir 24 klukkustundir. Þessi hækkun var ekki til staðar eftir 48 stundir. Þetta fyrirbæri gæti hugsan- lega skýrst með nýmyndun östradíóls og sam- tímis eyðileggingu þess í sermi meðan á geymslutíma stendur. Hækkunin gæti þannig hafa komið til út af »hydrólýsu« á »konjúgö- tum« eins og virðist eiga sér stað í þvagi (1). Testósteróngildin minnkuðu meir í kvenna- sýnum heldur en karla. Östradíólgildin sýndu ekki þennan mun. Reimars et al (3) könnuðu stöðugleika kortísóls í hundasermi við stofu- hita og fundu 21 % minnkun (p<0.01) eftir 48 klukkustundir. Við fundum aðeins litlar og óverulegar breytingar í plasma og sermi. í heilblóði hins vegar, fundum við 18 % lækkun á kortísólsgildum eftir 48 stundir, þótt sú lækkun væri ekki marktæk. Ef östradíól er ekki talið með, eru nið- urstöður okkar í samræmi við það sem áður hefur fundist (4, 5) og sýnir að það er lítill munur milli serum og plasmagilda. í könnun þessari kom í Ijós að östradíólgildi voru lægri í EDTA-plasma en í serum hæði hjá körlum (24 %, NS) og hjá konum (20 %, p < 0.02). Ekki kunnum við skýringu á þessu en þetta þarf að rannsaka frekar með meiri sýnafjölda frá fleiri einstaklingum. Pakkir. Þessi rannsókn hefur veriö styrkt af Vísindasjóði Landspítalans. HEIMILDIR 1) Kjeld MJ, Puah CM, Joplin CF. Rise of Conjuga- ted Sex Hormones in Human Urine on Storage. Clin Chim Acta 1977; 80: 285-91. 2) Wickings EJ, Nieschlag E. Stability of Testostero- ne and Androsterone in Blood and Plasma Samples. Clin Chim Acta 1976; 71: 439-43. 3) Reimers TJ, McCann JP, Cowan RG, Concannon PW. Effects of storage, Hemolysis, and Freezing and Thawing on Concentrations of Thyroxine, Cortisol, and Insulin in Blood Samples. Proceed Soc Experim Biol Med 1982; 170: 509-16. 4) Gleispach H, Kreuzer B, Fellier H, Borkenstein M. How to Collect Blood for the Measurement of HGH, LH, FSH, Cyclic AMP, folic acid, cortisol and testosterone. Clin Chim Acta 1977; 80:381-4. 5) Bauman JE. Comparison of Radioimmunoassay Results in Serum and Plasma. Clin Chem 1980; 26: 676-7. 6) Kjeld JM, Puah CM, Joplin GF. Changed Levels of Endogenous Sex Steroids in Women on Oral Contraceptives. Br Med J 1976; 2: 1354-6. 7) Vetter W, Vetter H, Siegenthaler W. Radioim- munoassay for Aldosterone without Chromato- graphy. Acta Endocr 1973; 74: 558-67.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.