Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1985, Side 38

Læknablaðið - 15.05.1985, Side 38
138 LÆKNABLAÐIÐ 1985; 71: 138-44 Guðmundur Viggósson, Jón Grétar Ingvason, Guðmundur Björnsson Gláka á íslandi 5. grein: NOTKUN GLÁKULYFJA Á ÍSLANDI INNGANGUR í grein þessari er fjallað í fyrsta sinn um notkun glákulyfja á íslandi. Ekki vitum við til að þeirri aðferð, sem hér er notuð, hafi áður verið beitt við rannsóknir á glákulyfjanotkun. Megintilgangur könnunarinnar var að afla vit- neskju um notkun glákulyfja almennt og ekki síst samsetningu lyfjameðferðar. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Könnunin byggir á athugun á innkölluðum glákulyfseðlum útgefnum á sex mánaða tíma- bili frá september 1981 til febrúar 1982 (1). Með þessu móti fengust upplýsingar um heildarnotkun glákulyfja á íslandi á þessu tímabili, lyfjanotkun hvers sjúklings og sam- setningu lyfjameðferðar. Til þess að auðvelda samanburð á notkun glákulyfja er notast við hugtakið skilgreindur dagskammtur (Defined Daily Dose = DDD) á 1000 íbúa á dag, sem fengið er frá Alþjóða- heilbrigðismálastofnuninni og notað er við Frá augndeild Landakotsspítala. Barst ritstjórn 20/01/1985. Sent í prentsmiðju 28/01/1985. athuganir á lyfjanotkun. Skilgreindur dag- skammtur Iyfs er sá skammtur sem neytt er daglega miðað við eðlilega notkun lyfsins, nokkurskonar meðaldagskammtur. Sam- kvæmt skilgreiningu er notkun augndropa 2 dropar (0.1 ml) við hverja dreypingu. Skil- greindur dagskammtur pilocarpins og carba- chols er því 0.4 ml (2 dropar x 4 daglega) en timolols og epinephrins 0.2 ml (2 droparx2 daglega).Skilgreindurdagskammturacetazol- amids er 0.75 g (250 mg x 3 daglega). Kannaðar voru einnig söluskýrslur umboðsmanna glákulyfja hér á landi árin 1981-83 og upplýsingar bornar saman við samskonar vitneskju frá öðrum Norðurlönd- um (2). NIÐURSTÖÐUR í töflu I eru talin upp þau Iyf, sem notuð eru við hægfara gláku hér á landi. Sýnd er notkun hvers lyfs á rannsóknartímabilinu og einnig skilgreindur dagskammtur hvers lyfs og lyfja- flokks á hverja 1.000 íbúa á dag. Hlutfallsleg notkun helztu flokka gláku- Table I. Glaucoma medication in Iceland, September 1981-February 1982 in defined daily doses (DDD)ZI.OOO inhabitants/day. Drug Concen- tration Milli- liters/ bottle Total use DDD DDD per year DDD/1.000 inhabitants/day Eye-drops Eppy — 7.5 150 bottles 0.2 ml 11,250 3;g>0.45 (8.8%) Isopto Epinal 1.0% 7.5 360 bottles 0.2 ml 27,000 Isopto Carbachol 1.5% 15 61 bottles 0.4 ml 4,575 (L24>0-29 (5-7%) Isopto Carbachol 3.0% 15 269 bottles 0.4 ml 20,175 Isopto Carpine 1% 15 68 bottles 0.4 ml 2,550 0.03\ Isopto Carpine 2% 15 706 bottles 0.4 ml 52,950 0.63 \ Isopto Carpine 4% 15 1,447 bottles 0.4 ml 108,525 Pilocarpine 2% 10 16 bottles 0.4 ml 800 q qj )1.95 (38.3%) Pilocarpine 4% 10 3 bottles 0.4 ml 75 o.oo/ Isopto P-Es 15 12 bottles 0.4 ml 900 0.01' Blocadren 0.25% 5 756 bottles 0.2 ml 37,500 j27>1.71 (33.6%) Blocadren 0.5% 5 2,151 bottles 0.2 ml 107,550 Other glaucoma drops... 10 2 bottles 0.4 ml 150 0.00 Oral medication Tabl. Acetazolamide . 250 mg 51,280 tablets 0.75 g 34,887 2 27>0.68(13.4%) Caps. Diamox . 500 mg 23,180 tablets 0.75 g 23,180

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.