Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 38
138 LÆKNABLAÐIÐ 1985; 71: 138-44 Guðmundur Viggósson, Jón Grétar Ingvason, Guðmundur Björnsson Gláka á íslandi 5. grein: NOTKUN GLÁKULYFJA Á ÍSLANDI INNGANGUR í grein þessari er fjallað í fyrsta sinn um notkun glákulyfja á íslandi. Ekki vitum við til að þeirri aðferð, sem hér er notuð, hafi áður verið beitt við rannsóknir á glákulyfjanotkun. Megintilgangur könnunarinnar var að afla vit- neskju um notkun glákulyfja almennt og ekki síst samsetningu lyfjameðferðar. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Könnunin byggir á athugun á innkölluðum glákulyfseðlum útgefnum á sex mánaða tíma- bili frá september 1981 til febrúar 1982 (1). Með þessu móti fengust upplýsingar um heildarnotkun glákulyfja á íslandi á þessu tímabili, lyfjanotkun hvers sjúklings og sam- setningu lyfjameðferðar. Til þess að auðvelda samanburð á notkun glákulyfja er notast við hugtakið skilgreindur dagskammtur (Defined Daily Dose = DDD) á 1000 íbúa á dag, sem fengið er frá Alþjóða- heilbrigðismálastofnuninni og notað er við Frá augndeild Landakotsspítala. Barst ritstjórn 20/01/1985. Sent í prentsmiðju 28/01/1985. athuganir á lyfjanotkun. Skilgreindur dag- skammtur Iyfs er sá skammtur sem neytt er daglega miðað við eðlilega notkun lyfsins, nokkurskonar meðaldagskammtur. Sam- kvæmt skilgreiningu er notkun augndropa 2 dropar (0.1 ml) við hverja dreypingu. Skil- greindur dagskammtur pilocarpins og carba- chols er því 0.4 ml (2 dropar x 4 daglega) en timolols og epinephrins 0.2 ml (2 droparx2 daglega).Skilgreindurdagskammturacetazol- amids er 0.75 g (250 mg x 3 daglega). Kannaðar voru einnig söluskýrslur umboðsmanna glákulyfja hér á landi árin 1981-83 og upplýsingar bornar saman við samskonar vitneskju frá öðrum Norðurlönd- um (2). NIÐURSTÖÐUR í töflu I eru talin upp þau Iyf, sem notuð eru við hægfara gláku hér á landi. Sýnd er notkun hvers lyfs á rannsóknartímabilinu og einnig skilgreindur dagskammtur hvers lyfs og lyfja- flokks á hverja 1.000 íbúa á dag. Hlutfallsleg notkun helztu flokka gláku- Table I. Glaucoma medication in Iceland, September 1981-February 1982 in defined daily doses (DDD)ZI.OOO inhabitants/day. Drug Concen- tration Milli- liters/ bottle Total use DDD DDD per year DDD/1.000 inhabitants/day Eye-drops Eppy — 7.5 150 bottles 0.2 ml 11,250 3;g>0.45 (8.8%) Isopto Epinal 1.0% 7.5 360 bottles 0.2 ml 27,000 Isopto Carbachol 1.5% 15 61 bottles 0.4 ml 4,575 (L24>0-29 (5-7%) Isopto Carbachol 3.0% 15 269 bottles 0.4 ml 20,175 Isopto Carpine 1% 15 68 bottles 0.4 ml 2,550 0.03\ Isopto Carpine 2% 15 706 bottles 0.4 ml 52,950 0.63 \ Isopto Carpine 4% 15 1,447 bottles 0.4 ml 108,525 Pilocarpine 2% 10 16 bottles 0.4 ml 800 q qj )1.95 (38.3%) Pilocarpine 4% 10 3 bottles 0.4 ml 75 o.oo/ Isopto P-Es 15 12 bottles 0.4 ml 900 0.01' Blocadren 0.25% 5 756 bottles 0.2 ml 37,500 j27>1.71 (33.6%) Blocadren 0.5% 5 2,151 bottles 0.2 ml 107,550 Other glaucoma drops... 10 2 bottles 0.4 ml 150 0.00 Oral medication Tabl. Acetazolamide . 250 mg 51,280 tablets 0.75 g 34,887 2 27>0.68(13.4%) Caps. Diamox . 500 mg 23,180 tablets 0.75 g 23,180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.