Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 87 UMRÆÐA. Við teljum ristilspeglun vera ákjósanlegustu ristilrannsóknina, sem til er í dag og að hún muni smá saman koma í stað röntgen- rannsóknar. Eins og sést á töflu I, var röntgenmynd óþörf, að okkar áliti, í 65 af hundraði ábendinga. Við blæðingu frá melt- ingarvegi þarf næstun alltaf að gera speglun. Ef sepi finnst við endaþarmsspeglun, er ristilspeglun notuð bæði til meðferðar (se- panám) og sjúkdómsgreiningar - til að skoða allan ristilinn. Við eftirlit eftir skurðaðgerð vegna krabbameins og eftir sepanám er ristilspeglun að sjálfsögðu nauðsynleg. Við vinstri. Mynd 4. Píplu-títukirtilæxli (adenoma tubulo-villosum) með staðbundnum krabbameinsveæti. stigun og eftirlit bólgusjúkdóma garna, þarf að ná í sýni til smásjárskoðunar. Fyrir skurðaðgerð vegna krabbameins, sem greinst hefur með röntgenmeynd, þarf að skoða hina hluta ristilsins, til að útiloka önnur mein fyrir aðgerð. Næst algengasta ábendingin var »óútskýrðir kviðverkir«, en niðurstaðan hjá þeim sjúklingahópi bætti sjaldan nokkru við þær upplýsingar, sem fengust með venjulegri röntgenmynd. Þegar ristilspeglun var gerð vegna óeðlilegra/vafasamra röntgenmyndar af ristli, kom oft ýmislegt fram við speglun- ina, sem ekki hafði sést á röntgenmynd. Hjá einum sjúklingi var gerð ristilspeglun Mynd 5. Æðamisvöxtur. Mynd 6. Æðamisvöxtur. Hluti myndar 5 í aukinni stækkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.