Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 14
86 LÆKNABLAÐIÐ auk þess sem 185 separ voru fjarlægðir hjá 126 sjúklingum. í töflu II er átt við mikil- vægustu niðurstöðu hjá hverjum sjúklingi, þar er aðeins sú niðurstaða, sem hefur mesta þýðingu varðandi horfur sjúklings. Ristil- sarpar voru mikilvægasta niðurstaðan hjá þrettán af hverjum hundrað sjúklingum, en fundust hjá mun fleirum. Krabbamein grein- dist hjá átján sjúklingum, separ hjá 126. Flokkun sepa eftir vefjafræðilegri gerð þeirra sést í töflu III. Fjögur kirtilæxli voru með staðbundinn krabbameinsvöxt (carcinoma in situ) og var fjarlæging þeirra endanleg meðferð. Træplega sjö af hverjum tíu sepum voru af þeim gerðum, sem hafa tengst við illkynja vöxt, eins og fram kemur í töflu III. Tafla II. Mikilvœgustu niðurstöður rannsókna Fjöldi Niöurstööur sjúklinga °7o Separ................................. 126 (28) Ekkert óeðlilegt fannst................ 87 (19) Ristilsarpar........................... 62 (13) Sáraristilbólga ....................... 44 (10) Eðlilegt ástand eftir aðgerð........... 39 (9) Engin niðurstaða vegna slæmrar hreinsunar.......................... 21 (5) Krabbamein ............................ 18 (4) Svæðisiðrakvef......................... 13 (3) Æðamisvöxtur........................... 12 (3) Þrenging............................... 11 (3) Ristilbólga eftir geislun .............. 3 Bólga í dausgirni....................... 3 Fjarlæging sauma........................ 3 Ristilbólga vegna blóðþurrðar......... 2 Blæðing frá ristilsörpum.............. 2 (4) Blæðing vegna ristilbólgu .............. 1 Eitt sár ............................... 1 Ósértæk ristilbólga..................... 1 »Colitis cystica profunda«.............. 1 Samtals............................. 450 (100) Tafla III. Gerðir sepa Gerð sepa Fjöldi sepa °7o A. »Illkynja separ 127 (68.6) Títukirtilæxli (tubular) 77 (41.6) Píplukirtilæxli (villous) 28 (15.1) Píplu-títukirtilæxli (tubulo-villous adenoma) 18 (9.7) Kirtilæxli með 4 (2.2) B. «Góðkynja» separ 58 (31.4) Vefaukasepar (hyperplastic) 57 (30.8) Ungæðissepar (juvenile) 1 (0.6) Samtals 185 (100) Dreifing sepa og krabbameina um ýmsa hluta ristilsins reyndist svipuð, það er oftast í endaþarmi og bugaristli og samræmist það kenningunni um tengsl þeirra innbyrðis. Hjá fimm af hundraði tókst speglun ekki vegna slæmrar hreinsunar i fyrstu atrennu, en alltaf eftir betri hreinsun. Alvarlegir fylgikvillar voru engir við sjálfa speglunina. Aldrei varð blæðing, sem olli einkennum eða lækkun á blóðrauða og al- drei götun. Hins vegar fékk einn sjúklingur slæma ristilbólgu eftir saltvatnsstólpípu, sem reyndist tífalt of sterk. Eftir það hefur aðeins verið notuð tilbúin 0,9% matarsalts lausn. Mynd 1. Ristilkrabbamein (Duke’s A). Mynd 2. Ristilkrabbamein (Duke’s D).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.