Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.04.1986, Blaðsíða 11
Becotide Heldur bólgu í skefjum í erfidum astmatilfellum Veldur ekki þeim aukaverkunum sem fylgja almennri sterameðferð \ Getur eytt eða stórminnkað \ þörfina fyrir almenna sterameðferð Endurvekur svörun við berkju- / víkkandi lyfjum ' Veldur ekki Cushing-líkum ein- kennum eða vaxtarhömlun hjá bömum Fæst sem innúðalyf í skammtastaukum p.mv fml Raunhæft ráð gegn astma INNUÐALYF Hver staukur inniheldur 200 údaskammta. Hver údaskammtur inniheldur: Beclometasonum INN, própiónat, 50 míkróg eda 250 mikróg. Eiginleikar: Lyfid er barksteri (sykursteri). ÁBENDINGAR: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: Asthma bronchiale, einkum astma, þar sem berkjuvíkkandi lyf eda natriumkrómóglíkat koma ekki ad fullu haldi. Innúdalyf 250 mikróg/údaskamnit: Asthma bronchiale, þar sem berkjuvikkandi lyf og beklómetasón i lægri skömmtum koma ekki ad fullu haldi. Frábendingar: Á fyrsta þridjungi medgöngu ber ad fordast notkun lyfsins. Varast ber ad nota lyfid handa sjúklingum med lungnaberkla. Aukaverkanir: Stórir skammtar (meira en 30 údanir á sólarhring af innúdalyfi 50 mikróg/údaskammt eda 6-8 údanir af innúdalyfi 250 míkróg/údaskammt) geta valdid almennri steraverkun. i munni og koki er all tíd vid notkun lyfsins. Til ad draga úr henni er rádlegt ad skola lyfid vel med vatni úr munni og koki strax eftir notkun. Hæsi getur komid fyrir. Skammtastærdir handa fullordnum: Innúdalyf 50 mígróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 3-4 innúdanir tvisvar sinnum á dag. í sumum tilvikum fæst þó betri árangur med því ad nota 1-2 innúdanir þrisvar til fjórum sinnum á dag. Innúdalyf 250 mikróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 2 innúdanir tvisvar sinnum á dag eda 1 innúdun fjórum sinnum á dag. Skammtastærdir handa börnum: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 2-4 innúdanir tvisvar sinnum á dag. Lyfid dregur i þessum skömmtum venjulega ekki úr vexti barna. Innúdalyf 250 míkróg/údaskammt: Þessi styrkleiki lyfsins er ekki ætladur börnum. Stærstu skammtar: Innúdalyf 50 mikróg/údaskammt: Stærsti skammtur handa fullordnum er 2 mg (40 údanir) á sólarhring. Börnum yngri en 12 ára skal mest gefid 0,5 mg (10 údanir) á sólarhring. Innúdalyf 250 mikóg/údaskammt: Stærsti skammtur handa fullordnum er 2 mg (8 údanir) á sólarhring. Þessi styrkleiki lyfsins er ekki ætladur börnum, sbr. hér ad framan. Pakkningar: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: 200 skammta staukur. Innúdalyf 250 mikróg/údaskammt: 200 skammta staukur. Skráning lyfsins er bundin því skilyrdi, ad íslenzkur leidarvísir skal fylgja hverri pakkningu lyfsins med leidbeiningum um notkun þess. Umboð á íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8, 125 Reykjavík. Further information on Ventolin and Becotide is available from: Allen & Hanburys Limited, London A2 6LA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.