Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1986, Page 11

Læknablaðið - 15.04.1986, Page 11
Becotide Heldur bólgu í skefjum í erfidum astmatilfellum Veldur ekki þeim aukaverkunum sem fylgja almennri sterameðferð \ Getur eytt eða stórminnkað \ þörfina fyrir almenna sterameðferð Endurvekur svörun við berkju- / víkkandi lyfjum ' Veldur ekki Cushing-líkum ein- kennum eða vaxtarhömlun hjá bömum Fæst sem innúðalyf í skammtastaukum p.mv fml Raunhæft ráð gegn astma INNUÐALYF Hver staukur inniheldur 200 údaskammta. Hver údaskammtur inniheldur: Beclometasonum INN, própiónat, 50 míkróg eda 250 mikróg. Eiginleikar: Lyfid er barksteri (sykursteri). ÁBENDINGAR: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: Asthma bronchiale, einkum astma, þar sem berkjuvíkkandi lyf eda natriumkrómóglíkat koma ekki ad fullu haldi. Innúdalyf 250 mikróg/údaskamnit: Asthma bronchiale, þar sem berkjuvikkandi lyf og beklómetasón i lægri skömmtum koma ekki ad fullu haldi. Frábendingar: Á fyrsta þridjungi medgöngu ber ad fordast notkun lyfsins. Varast ber ad nota lyfid handa sjúklingum med lungnaberkla. Aukaverkanir: Stórir skammtar (meira en 30 údanir á sólarhring af innúdalyfi 50 mikróg/údaskammt eda 6-8 údanir af innúdalyfi 250 míkróg/údaskammt) geta valdid almennri steraverkun. i munni og koki er all tíd vid notkun lyfsins. Til ad draga úr henni er rádlegt ad skola lyfid vel med vatni úr munni og koki strax eftir notkun. Hæsi getur komid fyrir. Skammtastærdir handa fullordnum: Innúdalyf 50 mígróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 3-4 innúdanir tvisvar sinnum á dag. í sumum tilvikum fæst þó betri árangur med því ad nota 1-2 innúdanir þrisvar til fjórum sinnum á dag. Innúdalyf 250 mikróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 2 innúdanir tvisvar sinnum á dag eda 1 innúdun fjórum sinnum á dag. Skammtastærdir handa börnum: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: Venjulegur skammtur er 2-4 innúdanir tvisvar sinnum á dag. Lyfid dregur i þessum skömmtum venjulega ekki úr vexti barna. Innúdalyf 250 míkróg/údaskammt: Þessi styrkleiki lyfsins er ekki ætladur börnum. Stærstu skammtar: Innúdalyf 50 mikróg/údaskammt: Stærsti skammtur handa fullordnum er 2 mg (40 údanir) á sólarhring. Börnum yngri en 12 ára skal mest gefid 0,5 mg (10 údanir) á sólarhring. Innúdalyf 250 mikóg/údaskammt: Stærsti skammtur handa fullordnum er 2 mg (8 údanir) á sólarhring. Þessi styrkleiki lyfsins er ekki ætladur börnum, sbr. hér ad framan. Pakkningar: Innúdalyf 50 míkróg/údaskammt: 200 skammta staukur. Innúdalyf 250 mikróg/údaskammt: 200 skammta staukur. Skráning lyfsins er bundin því skilyrdi, ad íslenzkur leidarvísir skal fylgja hverri pakkningu lyfsins med leidbeiningum um notkun þess. Umboð á íslandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8, 125 Reykjavík. Further information on Ventolin and Becotide is available from: Allen & Hanburys Limited, London A2 6LA.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.