Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1986, Side 16

Læknablaðið - 15.08.1986, Side 16
160 LÆKNABLAÐIÐ jákvætt Chlamydiazyme próf eru hlutfall- slega fleiri i eldri aldurshópum. Aldursdreif- ing þeirra sést á myndinni. Einnig kemur fram mikill munur á algengi hjá konum eftir hjúskaparstöðu þeirra. Þessu virðist ekki svo farið hjá körlum. UMRÆÐA Rannsóknaraðferð eins og Chlamydiazyme hefur tvo umtalsverða kosti fram yfir ræktun í frumugróðri. í fyrsta lagi fæst niðurstaða samdægurs, í stað þess að ræktun getur tekið allt að tveim vikum. í öðru lagi eru sýni fyrir Chlamydiazyme ekki viðkvæm í flutningi. Þau þarf ekki að kæla og þau mega vera allt að fimm dögum á leiðinni til rannsókna- stofunnar, án þess að það hafi áhrif á niðurstöðu rannsóknarinnar. Ef næmi og sérgreining eru viðunandi mun hún koma í stað ræktana á þeim stöðum þar sem þær hafa verið gerðar og gera sérhæfðar sjúkdómsgreiningar mögulegar á stöðum, sem ekki hafa átt kost á slíkum greiningum vegna fjarlægðar frá rannsóknastofum. í þessari rannsókn var reynt að meta gildi Chlamydiazyme miðað við ræktanir, en þeg- ar tvær rannsóknaraðferðir eru bornar sam- an á þann hátt, sem hér er gert, verður að hafa í huga, að ekki er unnt að nota sama Table VII. Resulls of Direct Fluorescent Antibody Test on 29 of 45 false positive Chlamydiazyme tests. Group Direct Fluorescent Antibody Test Positive Negative All Women in the STD-clinic ... 2 0 2 Symptomatic women in the OB-GYN-clinic 2 1 3 Asymptomatic women in the OB-GYN-clinic 11 13 24 Total 15 14 29 Table VIII. Results of screening on 473 individuals. Positive culture for: Chlamydiazyme: »Diagnosis« C.trachomatis N. gonor- rhoeae False- False- Nega- Posi- tive tive All Pregnant 10 (4.3%) í 1 25 234 Legal abortion . 19 (11.8%) 3 0 7 161 Spontaneuos abortion 3 (3.8%) 0 1 7 78 Total 32 (6.8%) 4 2 39 473 sýnið fyrir báðar rannsóknirnar. Þvi má gera ráð fyrir breytileika vegna þess að sýnin eru ekki eins. Ef þetta er haft í huga er niður- staða rannsóknarinnar sú að Chlamydiazy- me er gott til greiningar á klamydíasýkingum hjá öllum sjúklingum, sem hafa einkenni. Einnig reyndist rannsóknin vel til þess að finna klamydiusýkingu í leghálsi einkenna- lausra kvenna, sem voru rannsakaðar vegna þess að þær voru rekkjunautar sýktra karla. Næmið var 100% og aðgreining (specificity) var 93%. Chlamydiazyme reyndist ekki vel hjá tveim hópum sjúklinga. Aðgreining var lé- leg hjá einkennalausum konum, sem rann- sakaðar voru á kvennadeild, vegna margra falskjákvæðra Chlamydiazyme prófa (eða falskneikvæðra ræktana, tafla IV) og hjá körlum, sem voru einkennalausir rekkju- nautar sýktra kvenna, voru bæði næmi og aðgreining léleg (tafla V). Þegar sýnatökuröð var breytt hjá þeim síðastnefndu, batnaði næmið töluvert en var samt ófullnægjandi (tafla VI). Þetta bendir til að ræktunin sé heldur næmari en Chlamydiazyme og liklega er fáar bakteríur að finna í þvagrás ein- kennalausra karla, sem sýktir eru af C. tra- chomatis. Þetta sést einnig þegar fjöldi sýktra fruma í frumugróðri er skoðaður. Við Table IX. Results of tests on 114 patients on whom information was available on usage of contraceptives. Group Culture for False- positive N. C.tracho- gonor- matis rhoeae Chlamy- diazyme All With IUD .. 3 5 í 30 Oral contraceptives ... .. 2 6 2 34 No contraceptives .... .. 2 6 3 50 Total 7 17 6 114 Table X. Results on 133 patients examined because of abdominal pain. Diagnosis N Culture for False- positive Chlamy- diazyme: N.gonor- rhoeae C.tracho- matis Salpingitis 31 6 10 í Ovarian cyst 31 í 3 Extrauterine pregnancy. 10 - - 1 Other 61 2 5 1 Total 133 8 16 6

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.