Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 251 Table V. Test-retest reliabihty with 7-14 days interval among patients in a geriatric ward in stable condition and among 48 patients in a general medical ward with 20-28 hours interval. Geriatric ward Medical ward Student-t Student-t Pearson R2 for diff. Pearson R2 for diff. Orientation to time..............................765**) P>.4 .775**) .1<P<.375 Orientation to place.............................823**) P>.4 .805**) .1<P<.375 Registration.....................................615*) ,1<P<.375 .499**) ,375<P<.4 Attention & calculation..........................719**) ,025<P<.05 .727**) ,01<P<.025 Recall...........................................444*) 05<P<.1 .564**) ,005<P<.01 Language.........................................782**) ,1<P<.375 .725**) ,1<P<.375 Total .931**) P> .4 .943**) ,1<P<.375 *) = P<0.05 **) = P<0.01 muna öflugri á öllum þáttum prófsins en öldungarnir, sérlega hvað varðar athygli og mál. Einnig er athygli vert, hvað það er til muna fljótlegra að prófa þá. Til þess að athuga undirhópa á öldrunarlækningadeild frekar þá voru lýsingar af tölvusneiðmyndum af höfði 26 einstaklinga, sem lágu á deildinni, bornar saman við árangur á MMS. Þeir fjórir sem höfðu eðlilega mynd fengu að meðaltali um 17 stig á prófinu, 14 voru með heilarýrnun og 8 með einvörðungu staðbundnar skemmdir og fengu að meðaltali 10.0 og 12.4 stig. Þó ekki sé marktækur munur á heildarstigafjölda þessara tveggja seinni hópa þá aðgreinast þeir á næmi, athygli og minni (Tafla VII). Sjúklingar á áfengis- og vímuefnadeild voru miklir misnotendur, sem höfðu að meðaltali misst stjórn á drykkjunni fyrir 20 árum. Áður en þeir komu á deildina voru þeir að meðaltali búnir að drekka samfellt í 26 daga, en það var mjög misjafnt allt frá nokkrum dögum upp í ár. Flestir höfðu byrjað drykkju við 17-18 ára aldurinn. Þrettán höfðu staðfesta sögu um alvarlegt höfuðhögg sem hafði krafist eftirlits, átta um krampa, nítján um minnistap (black out) og tveir um delerium tremens. Við rannsókn á sjúklingum á áfengis- og vímuefnadeild kemur í ljós að við komu er um helmingur undir 20/21 mörkunum og rúmlega 70% undir 23/24 mörkunum, sem hafa verið notuð við skimleit að glöpum. Þegar fráhvarfsmeðferð er lokið eru tæp 90% yfir 20/21 mörkunum en ekki nema 55% yfir 23/24 mörkunum, sem er áberandi lægra en það sem verkamenn fá í einkunn. Til þess að skoða þetta nánar, er árangur af báðum prófum áfengisjúklinganna flokkaður niður eftir þáttum prófsins og það sama gert við próf verkamannanna. Tafla VIII sýnir að áfengissjúklingarnir fá fleiri stig við lok fráhvarfsmeðferðar en við upphaf hennar, en jafnframt mun færri stig en verkamennirnir. Það er fyrst og fremst næmi, minni og málskilningur, sem enn er lakara hjá áfengissjúklingunum að lokinni meðferð. Einnig er athygli vert að næmi og minni eru þeir þættir, sem ekki batna við fráhvarfsmeðferðina. Þessir þættir voru einnig lakari hjá öldruðum sjúklingum með heilarýrnun heldur en hjá þeim, sem voru með staðbundnar skemmdir. í ljósi þessa er eftirtektarvert, eins og sést á mynd 2, að árangur áfengissjúklinga við komu er sambærilegur við árangur öldunga í þjónustuíbúðum. Ef töflur VI og VIII eru bornar saman, sést að árangur með tilliti til næmis og minnis að lokinni fráhvarfsmeðferð hjá áfengissjúklingunum, er svipaður og hjá öldungunum þrátt fyrir nær 45 ára meðal aldursmun. Ef áfengissjúklingarnir hefðu ekki orðið fyrir Table VI. Score on MMS subtests and mean score on MMS among geriatric patients and control groups. Geriatric ward Control groups Demented Depressed Aged Workers Orientation to time.. 1.3 3.5**) 4.4 4.9*) Orientation to place . 1.8 4.1*) 4.1 4.8*) Registration 1.0 1.6**) 2.1 2.8») Attention & calculation 1.4 1.8*) 2.0 4.4**) Recall 0.6 1.7**) 2.2 2.7*) Language 4.7 6.0*) 6.7 8.3**) Total 10.8 18.7**) 21.5 27.9**) Testing time (min) 8.9 10.0 10.1 5.0**) *) = P<0.05 for the figure next to the left in the table. **) = P<0.01 for the figure next to the left in the table.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.