Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 279 skyldilsbús-krabbamein höfðu bestar lífslíkur 94% bæði fimm og tíu ára. Þess ber þó að geta að hér er einungis um 18 sjúklinga að ræða. Karlar með totumyndandi vefjagerð höfðu 74% fimm ára og 52% tíu ára lífslíkur. Voru lífslíkur karla með totumyndandi krabbamein marktækt verri en karla með skildilsbúskrabbamein tíu árum eftir greiningu (p«0.05), en ekki kom fram marktækur munur eftir fimm ár. Karlar með merggerðarkrabbamein voru einungis þrír og létust tveir þeirra innan árs frá greiningu en sá þriðji lifði lengur en tíu ár. Eins og hjá konum voru lífslíkur karla með villivaxtarkrabbamein mjög slæmar. Voru þeir allir dánir innan sex mánaða frá greiningu nema einn sem var á lífi tæpum tveim árum eftir greiningu. Á mynd 12 eru sýndar lífslíkur sjúklinga með totumyndandi krabbamein (karlar og konur) og til viðmiðunar notaðar dánarlíkur íslendinga á árunum 1971-1975 staðlaðar að aldri og kyni (7). Meðal kvenna er ekki marktækur munur á lífslíkum fyrstu fimm og tíu árin eftir greiningu sé borið saman við ofangreindan staðal. Hjá körlum er heldur ekki marktækur munur fyrstu fimm árin eftir greiningu en næstu fimm ár er marktækur munur á dánarlíkum þeirra, sem greinst hafa með skjaldkirtilskrabbamein (p«0,05). % years Fig. 12. Papillary thyroid cancer. Survival rales for females and males compared with expected deaths in a theoretical lcelandic population matched for age and sex. Á mynd 13 og 14 eru bornar saman eins og fimm ára lífsiíkur sjúklinga í hópi A eftir greiningarárum fyrir karla og konur. Eru tekin fimm ára tímabil. Fyrir bæði kynin koma fram verulega bættar lífslíkur hjá þeim, sem greindust eftir 1965, miðað við þá sem greindust fyrir þann % 1955-59 1960-64 1965-69 1970-74 1975-79 1980-84 years of diagnosis Fig. 13. One and fiveyears survival rates for females with thyroid cancer. % years of diagnosis Fig. 14. Oneandfive years survival rates for males with thyroid cancer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.