Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.10.1986, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 275 Number of cases I females (n = 13) Hjá Erfðafræðinefnd var leitað eftir innbyrðis ættartengslum þeirra 16 sjúklinga, sem greindust með merggerðarkrabbamein. Fundust þrjár ættir með sjö einstaklingum lítillega skyldum, þrír í einni ætt, en tveir í hvorri hinna. Meðal þeirra sjúklinga sem greindust með merggerðarkrabbamein var æxlið bundið við annað skjaldkirtilsblaðið í flestum tilfellum og hvergi örugg merki um mörg æxli í sama kirtli. Stærð æxlis. Hópur A: Stærð og útbreiðslu æxlisins við greiningu var skipt eftir TNM flokkuninni og einnig út frá niðurstöðum vefjarannsóknar eftir pTNM. Niðurstöðurnar eru sýndar i töflu II. Þar sem um afturskyggna rannsókn er að ræða verður þetta mat á stundum nokkuð erfitt. Fjörutíu og einn sjúklingur (tæplega 10%) hafði ekki þreifanlega fyrirferð í skjaldkirtli (T0). Stærsti hluti þessara sjúklinga greindust með eitlameinvörp á hálsi og var í framhaldi af því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.