Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 55

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 275 Number of cases I females (n = 13) Hjá Erfðafræðinefnd var leitað eftir innbyrðis ættartengslum þeirra 16 sjúklinga, sem greindust með merggerðarkrabbamein. Fundust þrjár ættir með sjö einstaklingum lítillega skyldum, þrír í einni ætt, en tveir í hvorri hinna. Meðal þeirra sjúklinga sem greindust með merggerðarkrabbamein var æxlið bundið við annað skjaldkirtilsblaðið í flestum tilfellum og hvergi örugg merki um mörg æxli í sama kirtli. Stærð æxlis. Hópur A: Stærð og útbreiðslu æxlisins við greiningu var skipt eftir TNM flokkuninni og einnig út frá niðurstöðum vefjarannsóknar eftir pTNM. Niðurstöðurnar eru sýndar i töflu II. Þar sem um afturskyggna rannsókn er að ræða verður þetta mat á stundum nokkuð erfitt. Fjörutíu og einn sjúklingur (tæplega 10%) hafði ekki þreifanlega fyrirferð í skjaldkirtli (T0). Stærsti hluti þessara sjúklinga greindust með eitlameinvörp á hálsi og var í framhaldi af því

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.