Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 37

Læknablaðið - 15.10.1986, Page 37
Hve mikla fjármuni haldið þér að Roche noti á ári til rannsókna? Roche hefur áratugum saman unniö aö því að þróa ný lyf. Vísindamenn okkar hafa líka náö veru- legum árangri, en enginn talar um þær tilraunir sem mistókust. Aö meðaltali eru um þaö bil 10.000 efni prófuö áöur en eitt efni finnst sem hægt er aö nota sem lyf. Rannsóknir kosta peninga. þess vegna verða peningar að koma inn fyrir lyf sem eru núna á markaðnum, þannig aö framfarir geti orðið. Notkun eftirlíkinga eykur ekki fé til rannsókna. Viö erum að tala um stórar fjárhæðir. Roche notar árlega 20,2 milljarða króna til rannsókna. það eru 55 milljónir hvern einasta dag ársins. Gátuð þér rétt ? Roche A/S Industriholmen 59, DK-2650 Hvidovre (01)78 72 11 Án rannsókna - engar framfarir.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.