Læknablaðið - 15.10.1986, Síða 64
Frá rannsóknum Upjohn á miðtaugakerfi
Meiriháttar árangur
í meðferð svefnleysis
Halcion (triazolam)
Betri svefn án
markverðra áhrifa á
starfsgetu næsta dag
• sjúklingur sofnar fyrr
• sjúklingur vaknar sjaldnar að nóttu
og ennfremur síður snemma morguns
• engin markverð lyf jaáhrif að morgni
• virkt gegn svefnleysi af kviða
• sjúklingur er vel áttaður daginn eftir
Venjulcgur skaninitur er 1 lal’la á 0.25 mg
fyrir svefn. Ef þessi skamiiilur er ekki
nægilcgur, sem er fremur sjaldgæfl, má auka
haiin í eina töflii á 0.5 mg
Halcion (triazolam)
Ábendingan Svefntruflanir. Fyrir og eftir skurðaðgerðir.
Frábendingar. Áhrif lyfsins á fóstur eru óviss. Brjóstagjöf.
Geðdeyfð.
Aukaverkanir: Notkun Iyfsins hefur í för með sér ávanahættu.
Þreyta og syfja. Svima. ógleði, höfuðverk hefur verið lýst. Lyfið
hefur stuttan helmingunartíma (2-5 klst.) og verkar stutt saman-
borið við önnur benzodiazepínlyf.
Varúð: Vaca ber sjúklinga við stjómun vélknúinna ökutækja sam-
tímis notkun lyfsins.
Milliverkanir. Lyfið eykur áhrif áfengis, svefnlyfja og annarra
róandi lyfja.
Eiturverkanin Mjög háir skammtar lyfsins geta valdið meðvitun-
darleysi og losti.
Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur við
svefnleysi er 0,25-0,5 mg fyrir svefn. Aldraðir: 0,125 mg - 0,25 mg.
Skammtastærðir handa böraum: Lyfið er ekki ætlað einstaklin-
gum, sem eru yngri en 18 ára.
VÖRUMERKI: HALCION r^^Tl
LYF sf., GARÐAFLÖT 16. i >n~rvt Í'.T.
Töflur 0,5 mg 210 GARÐABÆR. |cn^|
lOstk. SlMI (91) 45511 I "<MA"CH J
30 stk.
100 stk. (sjúkrahússpakkning)
Pakkningastærðir lyfsins eru:
Töflur 0,125 mg
10 stk.
30 stk.
100 stk.
Töflur 0,25 mg
10 stk.
30 stk.
100 stk.