Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1988, Page 29

Læknablaðið - 15.11.1988, Page 29
R.E. TÖFLUR: M 01 A C 02 Hver tafla inniheldur: Tenoxicamum INN 20 mg. Eiginieikar: Lyfiö minnkar myndu prostaglandína í líkamanum. Þa hefur bólgueyóandi, verkjastillai di og hitalækkandi verkun. Frás< gast vel frá meltingarvegi og í próteínbinding um 99% í plasm: Helmingunartími er u.þ.b. 65 kls Lyfið skilst út í galli og þvagi ser umbrotsefni. Ábendingar: Iktsýki, hrygggic (spondylitis ankyiopeotica), sli gigt, þvagsýrugigt. Frábendingar: Þungum. Ofnæn fyrir lyfinu. Notist ekki, hafi sjúl lingur fengiö bólgu í nefslímu, as ma eða útbrot af völdum acetý salcýlsýru og annarra skyldra ly ja. Bólgur I maga eða sár í mag eða skeifugörn. Sjúklingar, ser gangst undir svæfingar og sku ðaögerðir,vegnaaukinnarhættu nýrnabilun og blæóingarhættu. Varúð: Varúðar skal gæta við gjc lyfsins hjá sjúklingum me nýrnasjúkdóma, lifrarbilun, hjarts bilun og þegar lyfið er gefið samt mis þvagræsilyfjum og lyfjurr sem hafa eiturverkun á nýru. Aukaverkanir: Brjóstsviði, ógleð verkir fyrir bringspölum. Magasá og magablæðingar hafa komið f> rir. Ökklabjúg og lækkun haemo glóbinsoghaematokritar,óháðblc -tapi, hefurverið lýst.Transamínc sar, blóðurea og kreatínín get; hækkað í sermi. Húðútbrot. Milliverkanir: Vegna mikillar prc teínbindingar lyfsins eykst verkui annarra lyfja, sem próteinbindasi t.d. sykursýkislyfja til inntöku o< blóóþynningarlyfja. Skammtastærðir handa fullorðnur : 20 mg á dag. Viö langtímanotkui má reyna að minnka skammta í 11 mg á dag. Við bráða þvagsýrugig má gefa 40 mg á dag í 2 daga o< síðan 20 mg í 5 daga. Skammtastærðir handa börnum Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar:10stk.(þynnupakka)3( stk. (skammtari) 60 stk. (skammta ri) WorkingFor Rheumatology

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.