Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.02.1992, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 47 Við höfum að mestu notast við geislun eftir aðgerð án þess þó að ná nokkrum sjáanlegum tökum á vandanum. Því miður hafa aðgerðimar ekki verið staðlaðar (hvorki skurðaðgerðir né geislameðferð) hvað varðar geislamagn, geislareit eða á hve löngum tíma geislamir eru gefnir, en í nýlegum leiðara í Br J Surg er lögð rík áhersla á stöðlun í allri meðferð á þessum sjúkdómi (31). Til þess að mögulegt sé að ná einhverjum tökum á endaþarmskrabbameini og bera árangur meðferðar á Islandi saman við árangur annarra verða allir spítalamir að sameinast um ákveðna meðferðaráætlun. Til greina kemur að mynda samstarfshóp skurðlækna og krabbameinslækna, sem kæmi sér saman um staðlaða meðferð og sæi til þess að henni yrði framfylgt. Þegar niðurstöður þessarar rannsóknar em dregnar saman er ljóst að þessi æxli greinast fremur seint, dánartala tengd aðgerð er lág, lifun er í samræmi við stigun og staðbundin afturkoma er vemlegt vandamál, hérlendis sem og erlendis. HEIMILDIR 1. Hallgrímsson S. Krabbamein í colon og rectum. Greinargerð um 135 sjúklinga, sem vistazt hafa á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952-1965. Læknablaðið 1968; 54. 153-67. 2. Þórarinsson H. Krabbamein í ristli og endaþarmi. Greinargerð um 238 sjúklinga, sem vistazt hafa á handlæknisdeild Landspítalans á árunum 1952-1971. Læknablaðið 1976; 62: 185-95. 3. Upplýsingar (skriflegar) frá Krabbameinsskrá íslands 1990. 4. Dukes C. The classification of cancer of the rectum. J Pathol Bacteriol 1932; 35: 323-32. 5. In: Friedman LM, Furberg CD, DeMets DL, eds. Fundamentals of clinical trials. 2nd ed. Littleton Mass: PSG Publishing Company, 1985: 191-211. 6. Dukes C. Cancer of the rectum: an analysis of 1000 cases. J Pathol Bacteriol 1940; 50: 527-39. 7. Astler V, Coller F. The prognostic significance of direct extension of carcinoma of the colon and rectum. Ann Surg 1954; 139: 846-51. 8. Berge T, Ekelund G, Mellner C, Phil B, Wenckert A. Carcinoma of the colon and rectum in a defined population. Acta Chir Scand 1973; Suppl. 438. 9. McDermont FT, Hughes ESR, Phil EA, Milne BJ. Changing survival prospects in carcinoma of the rectum. Br J Surg 1980; 67: 775-80. 10. Newland RC, Chapuis PH, Pheils MT, MacPherson JG. The relationship of survival to staging and grading of colorectal carcinoma: A prospective study of 503 cases. Cancer 1981; 47: 1424-9. 11. Kjartansson O, Brekkan A, Tulinius H, Sigvaldason H. Röntgengreining á krabbameinum í ristli og endaþarmi - úrvinnsla úr Krabbameinsskrá Islands og tölvuskrá Röntgendeildar Borgarspítalans. Læknablaðið 1983; 69: 3-10. 12. Dent TL, Kukora JS, Buinewicz BR. Endoscopic screening and surveillance for gastrointestinal malignancy. Surgical endoscopy. Surg Clin North Am 1989; 69: 1205-25. 13. Neugut AI, Pita S. Role of sigmoidoscopy in screening for colorectal cancer: A critical review. Gastroenterology 1988; 95: 492-9. 14. Lockhart-Mummery HE, Ritchie JK, Hawley PR. The results of surgical treatment for carcinoma of the rectum at St Mark’s Hospital from 1948-1972. Br J Surg 1976; 63: 673-7. 15. Whittaker M, Goligher JC. The prognosis after surgical treatment for carcinoma of the rectum. Br J Surg 1976; 63: 384-8. 16. Hughes ESR, McDermott FT, Masterton JP, Cunningham IGE, Polglase AL. Operative mortality following excision of the rectum. Br J Surg 1980; 67: 49-51. 17. Copeland E, Miller L, Jones R. Prognostic factors in carcinoma of the colon and rectum. Am J Surg 1968; 116: 875-81. 18. MacLeod J, Chipman M, Gordon P, Graham C. Survivorship following treatment for cancer of the colon and rectum. Cancer 1970; 26: 1225-31. 19. Rao A, Kagan R, Chan P, Nussbaum H, Hintz BL. Pattems of recurrence following curative resection alone for adenocarcinoma of the rectum and sigmoid colon. Cancer 1981; 48: 1492-5. 20. Graf W, Páhlmann L, Enblad P, Glimelius B. Anterior versus abdominoperineal resections in the management of mid-rectal tumors. Acta Chir Scand 1990; 156: 231-5. 21. Varma JS, Chan ACW, Li MKW, Li AKC. Low anterior resection of the rectum using a double stapling technique. Br J Surg 1990; 77: 888-90. 22. Griffen FD, Knight CD, Whittaker JM, Knight CD jr. The double stapling technique for low anterior resection. Ann Surg 1990; 211: 745-51. 23. Kirwan WO, O'Riordian MGO, Waldron R. Declining indications for abdominoperineal resection. Br J Surg 1989; 76: 1061-3. 24. Páhlmann L. Rectal carcinoma, an evaluation of the local recurrence rate, surgery for cure, staging and perioperative radiotherapy. Uppsala: Departments of surgery and oncology, 1985. (Thesis). 25. Heald RJ. Husband EM, Ryall RDH. The mesorectum in rectal cancer surgery - the clue to pelvic recurrence? Br J Surg 1982; 69: 613-6. 26. Pheils MT, Chapuis PH, Newland RC, Colquhoun K. Local recurrence following curative resection for carcinoma of the rectum. Dis Colon Rectum 1983; 26: 98-102. 27. Karanjia ND, Schache DJ, North WRS, Heald RJ. »Close shave« in anterior resection: Br J Surg 1990; 77: 510-2. 28. Gérard A, Buyse M, Nordlinger B, et al. Preoperative radiotherapy as adjuvant treatment in rectal cancer. Final results of a randomized study of the European Organization for Research and Treatment of Cancer (EORTC). Ann Surg 1988; 208: 606-14. 29. Páhlman L, Glimelius B. Pre- or postoperative radiotherapy in rectal and rectosigmoid carcinoma. Report from a randomized multicenter trial. Ann Surg 1990; 211: 187-95. 30. Taylor I, Northover JMA. Adjuvant therapy in colorectal cancer: the need for a mega-trial. Br J Surg 1990; 77: 841-2. 31. Williams NS. Changing pattems in the treatment of rectal cancer. Br J Surg 1989; 76: 5-6.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.