Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1992, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.04.1992, Qupperneq 22
136 LÆKNABLAÐIÐ % Skýr Gleymin(n) Vitglöp m Allir □ Karlar m Konur % Matast Þarf Mataður/ sjálf(ur) smáhjálp mötuö Mynd 4. Andleg geta sjúklinga. Mynd 5c. Geta sjúklinga til að matast. % 60 Gengur Þarf Gengur sjálf(ur) hjálpartæki ekki Mynd 5a. Göngufœrni sjúklinga. % 100 90 Heldur Vot(ur) Vot(ur) þvagi < 3 í viku >3 í viku Mynd 5d. Geta sjúklinga til að halda þvagi. Mynd 5b. Geta sjúklinga til að klœðast. Mynd 5e. Geta sjúklinga til að fara á salerni. I viðhaldsmeðferð voru innritaðir 33.1% sjúklinga og voru 42% þeirra útskrifaðir eftir þrjá mánuði en 47.9% eftir sex mánuði. Meðalmeðferðartími sjúklinga var 105.4 dagar. Almenn fœrni: Almenn fæmi hópsins reyndist góð samkvæmt MSQ og ADL mati. Skýrir eru 63.6%, 45.7% ganga án hjálpartækja, 57% klæðast án hjálpar, 84.6% matast sjálfir, 71.5% halda þvagi og 74.2% komast á salerni án hjálpar (myndir 4-5a-e). Sjúkdómsgreiningar: Sjúkdómsgreiningar við útskrift voru flokkaðar. Dementia senilis flokkast undir taugasjúkdóma (alls 21 sjúklingur) (tafla II). Einnig var fjöldi sjúkdómsgreininga einstaklinga skráður (tafla III). Fjöldi lyfja: Kannaður var fjöldi lyfja við kontu (tafla IV), flestir reyndust taka þrjú til fimm lyf (58), en meðalfjöldi lyfja var 6.05. Við útskrift var meðalfjöldi lyfja 6.65 (p<0.02), sem er marktæk aukning.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.