Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 16
324 LÆKNABLAÐIÐ Table I. Clinical features of ten patients with rheumatoid arthritis and one patient with ankylosing spondylitis undergoing six weeks treatment with recombinant human erythropoietin. Case no Disease Sex/Age duration (years) (years) Serology X-ray Extra articular symptoms Function class Ritchie index Antirheumatic medications 1 F/69 31 RF+ Y None i 12 Sulphasalazine, f, § 2 F/35 10 RF+ Y None n 16 Auranofin (Ridaura®) 3 F/76 29 RF+, ANA+ Y Amyloidosis. Renal insuff. iii 11 t, § 4 F/70 17 RF+, ANA+ Y Sec Sjögren’s syndrome n 20 Azathioprine, f, § 5 F/56 22 RF+, ANA+ Y Rh. nodules. Cut. vasculitis n 11 Natr. aurothiomalat, f, § 6 M/42 10 Neg Y None in 14 Natr. aurothiomalat, f, § 7 F/21 15 Neg Y None n 19 8 M/79 3 RF+ Y None n 3 t, § 9 F/77 28 RF+ Y Sec Sjögren's syndrome ii 13 Azathioprine, f, § 10 F/56 11 RF+ Y Rh. nodules n 14 Sulphasalazin, § 11 M/47* 18 Neg AS Amyloidosis. Renal Insuff. in - * = Patient with ankylosing spondylitis. RF+ = Positive rheumatoid factor; ANA+ = Positive antinuclear antibody (titer>1/25). X-ray: Roentgenological erosions yes (Y) or no (N); ankylosing spondylitis (AS). f Patients taking corticosteroids. § Patients receiving nonsteroidal anti-inflammatory drugs. Table II. Laboratory features of ten patients with rheumatoid arthritis and of one patient with ankylosing spondylitis before undergoing a six week treatment period with recombinant human erythropoietin. Patients (n=11) Reference mean SD (range) values Hemoglobin (g/l) Female (n=8) 95 ±6.8 (81-103) 113-134 Male (n=3) 88 ±11 (75- 97) 134-166 Hematocrit (%) Female (n=8) 30 ±3.0 (24- 34) 35- 44 Male (n=3) 28 ±0.4 (27- 28) 40- 49 MCV (Mm3) 89 ±11 (72-109) 70- 98 MCH (pg) 29 ±5 (20- 37) 28- 35 MCHC (g/l) 315 ±19 (281-339) 320-360 Reticulocytes (%) 1.9 ±0.8 (0.2-3.4) 0.2- 2.0 White-blood cells (109/1) 7.7 ±2.7 (4.3-13.1) 4- 9 Platelets (109/1) 394 ±181 (227-841) 150-400 ESR (mm/h) 76 ±42 (23-145) 2- 15 Haptoglobin (g/l) 3.8 ±2.3 (1.9-10.0) 0.2- 1.4 Serum iron (yxmol/l) 6.3 ±3.8 (2.0-12.8) 11- 35 Serum transferrin (y+mol/l) 44.1 ±18 (29- 85) 45- 72 Serum ferritin (/zg/l) 334 ±445 (10-1353) 10-240 Serum erythropoietin 19.5 ±12 (6.1-43.0) 3.3- 13.5 MCV = mean corpuscular volume MCH = mean corpuscular hemoglobin MCHC= mean corpuscular hemoglobin concentration. modifying antirheumatic drugs=DMARD), sjö sjúklingar með lágskammta barksterum og níu sjúklingar tóku reglubundið bólgueyðandi lyf önnur en barkstera (NSAID) (tafla I). Tveir sjúklingar höfðu bólgumýlildi (secundary amyloidosis) með skertri nýmastarfsemi (s-kreatínin 350 /xmol/1 og 280 /rmol/1 (normalgildi: 64-106 /imol/1)). Aðrar klínískar upplýsingar em sýndar í töflu I. Allir sjúklingamir höfðu virkan sjúkdónt með hækkað sökk, C-reaktíft prótín (CRP) og þeir voru einnig háir á Ritchie kvarða (tafla II). Meðferðaráœtlun: Sjúklingamir voru rannsakaðir við göngudeild gigtlækningadeildar Akademíska sjúkrahússins í Uppsölum, Svíþjóð. Einungis voru teknir til rannsóknar sjúklingar með stöðuga virkni í gigtarsjúkdómnum. Engin breyting var gerð á gigtarlyfjameðferð meðan á rannsókn stóð. Allir sjúklingar fengu 50 alþjóðlegar einingar/kg undir húð fimm vikudaga af rh- EPO (Recormon®, Boehringer Mannheim, Mannheim, Þýskalandi) þ.e. 250 einingar/kg á viku. Hámarks dagskammtur var 4000 alþjóðlegar einingar og sjúklingar sem

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.