Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.10.1992, Blaðsíða 20
328 LÆKNABLAÐIÐ virka iktsýki svara þessir tveir sjúklingar með blandaða orsök blóðskortsins rh-EPO meðferð. Sú staðreynd að ferritíngildin breyttust ekki á meðferðartímanum bendir til þess, að það jám sem gefið var nýttist til uppbyggingar rauðra blóðkorna. I áður umræddum greinum um rh- EPO meðferð við gigtarblóðskorti hefur sjúklingunum ekki verið fylgt eftir að lokinni rh-EPO meðferð. Einungis Means et al (17) og Takashima et al (19) greindu frá lækkun á blóðrauða og blóðrauðaskilum eftir að rh- EPO meðferðinni lauk. I rannsókn okkar virtust blóðrauðagildin halda sér í fleiri vikur eftir að rh-EPO meðferð lauk, hins vegar fækkaði netfrumum marktækt. Þessi niðurstaða bendir til þess að líftími rauðra blóðkoma sé nánast eðlilegur. Þýðing blóðkomarofs fyrir blóðskort vegna iktsýki virðist því lítil. Við lok meðferðar með rh-EPO var blóðrauðinn 115 og sex vikum síðar 107, sem enn er marktækt hærri en fyrir rh-EPO meðferðina (p<0,01). Niðurstöður þessar benda til að mögulegt sé að meðhöndla blóðskort vegna gigtsjúkdóma með reglulegum meðferðarkúrum. Enginn munur var á virkni sjúkdómsins eða á getu sjúklinganna fyrir og eftir rh-EPO meðferð, þó minnkaði hvfldarþörf sjúklinga og þeir töldu sig almennt í betra ástandi að lokinni meðferð. Fjórir sjúklinganna hafa fengið rh-EPO meðferð aftur. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að sjúklingar með blóðskort vegna langvinnrar liðagigtar svari meðferð með blóðrauðavaka sem gefinn er undir húð. Margir sjúklingar geta sjálfir séð um lyfjagjöfina, þrátt fyrir skertan handstyrk. ÞAKKIR Höfundar þakka Boehringer Mannheim Scandinavia AB sem gaf blóðrauðavaka (Recormon®) til rannsóknarinnar. SUMMARY Eleven patients with chronic inflammatory arthritides. Hb<105g/1 and symptoms from their anemia were treated with recombinant human erythropoietin for 6 weeks, of a dose of 250 IU/kg/week, administered as subcutaneous injections 5 days per week. All patients had active inflammatory disease. Nine patients responded to therapy with an increase in hemoglobin of more than 15 g/1. The mean hemoglobin increased from 93.0 ± 8.0 g/1 before treatment to 115.0 ± 12.0 g/1 after 6 weeks (p<0.001). There was no correlation between the initial serum erythropoietin level and the response. In conclusion, anemia in chronic inflammatory arthritides responds to treatment with subcutaneous injections of recombinant human erythropoietin. HEIMILDIR 1. Strandberg O. Anemia in rheumatoid arthritis. Acta Med Scand 1966; 180/Suppl. 454: 7-153. 2. Miller RK, Altz-Smith M. Usefulness of serum ferritin in detecting iron deficiency in rheumatoid arthritis. Arthritis Rheum 1982; 25/Suppl: 114. 3. Mowat AG. Hematologic abnormalities in rheumatoid arthritis. Semin Arthritis Rheum 1971; 1: 195-219. 4. Cavill I, Bentley DP. Erythropoiesis in the anemia of rheumatoid arthritis. Br J Haematol 1982; 50: 583-90. 5. Bentley DP, Cavill I, Ricketts C, et al. A method for the investigation of reticulendothelial iron kinetics in man. Br J Haematol 1979; 43: 619-24. 6. Cartwright GE. The anaemia of chronic disorders. Semin Hematol 1966; 3: 351-75. 7. Konijn AM, Hershko C. Ferritin synthesis in inflammation I. Mechanism of impaired iron release. Br J Haematol 1977; 37: 7-15. 8. Bentley DP, Williams P. Serum ferritin concentrations as an index of iron stores in rheumatoid arthritis. J Clin Path 1974; 27: 786-90. 9. Bear AN, Dessypris EN, Goldwasser E, Krantz SB. Blunted erythropoietin response to anemia in rheumatoid arthritis. Br J Haematol 1987; 66: 559- 64. 10. Hochberg MC, Amold CM, Hogans BB, Spivak JL. Serum immunoreactive erythropoietin in rheumatoid arthritis: impaired response to anemia. Arthritis Rheum 1988; 31: 1318-21. 11. Vreugdenhil G, Löwenberg B, van Eijk HG, Swaak AJG. Anemia of chronic disease in rheumatoid arthritis. Raised serum interleukin-6 (1L-6) levels and effects of IL-6 and anti-IL-6 on in vitro erythropoiesis. Rheumatol Int 1990; 10: 127-30. 12. Birgegárd G, Hiillgren R, Caro J. Serum erythropoietin in rheumatoid arthritis and other inflammatory arthritides: relationship to anaemia and the effect of anti-inflammatory treatment. Br J Haematol 1987; 65: 479-83. 13. Erslev AJ, Caro J, Miller O, Silver R. Plasma erythropoietin in health and disease. Annals of Clin Lab Sci 1980; 10: 250-9. 14. Nielsen OJ, Andersson LS, Ludwigsen E, et al. Anemia of rheumatoid arthritis. Ann Rheum Dis 1990; 49: 349-53. 15. Eschbach JW, Adamson JW. Anemia of end-stage renal disease (ESRD). Kidney Int 1985; 28: 1-5. 16. Tauchi T, Ohyashiki JH, Fujieda H, Lin K-Y, Ohyashiki K, Toyama K. Correction of anaemia in rheumatoid arthritis by recombinant human erythropoietin. (Letter). Br J Rheumatol 1990; 29: 235-6. 17. Means RT, Olsen NJ, Krantz SB, et al. Treatment of anemia of rheumatoid arthritis with recombinant human erythropoietin: clinical and in vitro studies. Arthritis Rheum 1989; 32: 638-42.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.