Læknablaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1993; 79: 185-90
187
Number/100000/year
Period
— Males incidence • • • .Males mortality
-----Females incidence ------------Females mortality
Fig. 1. Cancer incidence rates and morlality rates in
Iceland 1955-1989.
Number/100000/year
Period
Males total •. •. Males cancer
---- Females total - — Females cancer
Fig. 2. Total mortality rates in lceland 1955-1989 and
total cancer mortality rates during the same period.
orðið á tímabilinu og hins vegar hvort aðrar
breytingar hafi átt sér stað (til dæmi lækkun
fyrst og síðan hækkun).
NIÐURSTÖÐUR
Mynd 1 sýnir nýgengihlutfall og dánartíðni
krabbameina á íslandi fyrir karla og konur
frá 1955 til 1989. Þar sést að nýgengihlutfall
hefur hækkað hjá báðum kynjum (p<0,001).
Dánartíðni karla hefur ekki breyst marktækt
frá upphafi til loka tímabilsins en hefur
lækkað á fyrri hluta þess en síðan hækkað
(p<0,01). Hjá konum hefur dánartíðnin
lækkað á tímabilinu (p<0,001), en marktækt
frávik er frá jafnri lækkun. A myndinni má
Rates %
Age groups ----------45-64 el uu
0-19 -----65-79
•—*' * 20-44 • • • »80+
Fig. 3. Ratio of cancer incidence rates in Iceland 1955-
1989. Reference (100%) is incidence rates in 1955-1959.
Males according to five age groups.
Ratio %
Age groups ----- 45-64 Period
-—0-19 ----65-79
-•—.- 20-44 • • • • 80+
Fig. 4. Ratio of cancer incidence rates in lceland 1955-
1989. Reference (100%) is incidence rales in 1955-1959.
Females according to five age groups.
sjá að bilið milli þeirra sem greinast með
krabbamein og þeirra sem deyja af völdum
krabbameina er að aukast. Tölumar sem mynd
1 er byggð á er að finna í öftustu dálkunum í
töflum III og IV. Mynd 2 sýnir aldursstaðlaða
heildardánartíðni á sama tímabili fyrir karla og
konur. Þar sést að dánartíðni hefur lækkað hjá
báðum kynjum síðustu áratugi. Lækkunin var
mest á árunum 1970-1979. Af myndinni má
ráða að meðalaldur Islendinga hefur hækkað
hjá báðum kynjum og konur ná hærri