Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1993, Side 24

Læknablaðið - 15.05.1993, Side 24
194 LÆKNABLAÐIÐ Systolic BP In arm mmHg 220 Fig. 3. Mean systolic BP ± SEM in the patients vs controls at various stages of tlie exercise test. Results of the T-test below each stage. Systolic BP In arm after exercise mmHg Systolic BP In arm at rest Fig. 4. The regression analysis of tlie systoUc BP in tlie arm of the patients before and after exercise (r=0.76, p=0.0001). Systolic BP In arm after exercise mmHg Systolic BP In arm at rest Fig. 5. Tlie regression analysis of tlie systolic BP in tlie arm of the controls before and after exercise (r=0.78, p=0.000l). 3. Slagbilsþrýstingur: í hvfld voru sjúklingar og samanburðarhópur með sambærilegan slagbilsþrýsting. Sjúklingarnir hækkuðu hins vegar meira við áreynslu og voru með marktækt hærri slagbilsþrýsting á öllum stigum áreynsluprófsins (mynd 3). Enginn munur var á milli hópanna þegar einstaklingarnir lögðust út af eftir áreynsluna. Greina mátti góða fylgni milli slagbilsþrýstings hjá sjúklingunum útafliggjandi fyrir áreynslu og eftir. Þessi fylgni mældist marktæk hjá sjúklingunum r=0,76 og p=0,0001 (mynd 4) og einnig hjá samanburðarhópnum r=0,78 og p=0,0001 (mynd 5). 4. Jákvæður blóðþrýstingsstigull milli efri og neðri útlima: Tíu sjúklingar (37%) mældust með jákvæðan blóðþrýstingsstigul (gradient) milli efri og neðri útlima t' hvíld (2-17 mmHg), þar af voru fimm (18%) með stigul hærri en 10 mmHg. Þegar þessir sjúklingar voru athugaðir sérstaklega mátti sjá að því hærri sem stigullinn var því meir hækkaði blóðþrýstingurinn við áreynslu, r=0,75 og p=0,02 (mynd 6). Af þessum 10 einstaklingum höfðu fjórir verulega blóðþrýstingshækkun við áreynslu og mældist hæsti slagbilsþrýstingur 210-265

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.