Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 32
202 LÆKNABLAÐIÐ Tafla I. Lengd, þykkt, breidd og rúmmál legs mœld með ómun á fimmta degi eftir fœðingu. Munur á frum- og fjölbyrjum var ekki marktœkur. Lengd cm Þykkt cm Breidd cm Rúmmál ml N M SF M SF M SF M SF Frumbyrjur 20 15,1 2,2 7,9 1,1 11,7 1,7 738 203 Fjölbyrjur 20 14,7 1,4 8,4 0,9 11,9 1,3 765 160 Tafla II. Lengd, þykkt, breidd og rúmmál legs mœld með ómun á 14. degi eftir fœðingu. Munur á frum- og fjölbyrjum var ekki marktœkur. Lengd \ cm Þykkt cm Breidd cm Rúmmál ml N M SF M SF M SF M SF Frumbyrjur 20 10,8 1,1 6,3 0,6 8,5 1,1 306 79 Fjölbyrjur 20 10,5 1,1 6,4 0,7 8,6 1,3 312 93 Rúmmál (ml) Rúmmál (ml) 1200-1 1000- 800- 600- 400- 200 5. dagur 1200' 1000- 800- 600- 400 200 14. dagur Frumbyrjur 5. dagur 14. dagur Fjölbyrjur Mynd. Breytingar á rúmmáli legs frá fimmta til 14. dags eftir fœðingu reiknuð út frá lengd, breidd og þykkt legs samkvœml mælingum með ómsjá. athugun á stærð legs á fimmta og 14. degi sængurlegu. Fæðingartilkynningar voru athugaðar og konur valdar í rannsóknina af handahófi þar sem meðganga og fæðing hafði verið eðlileg og fylgja og belgir skilað sér alveg við fæðinguna. Viðbótarskilyrði voru búseta á höfuðborgarsvæðinu, brjóstagjöf og eðlileg hreinsun fram að fimmta degi. Alls voru skoðaðar 40 konur; 20 fjölbyrjur og 20 frumbyrjur. Meðgöngulengd þeirra var að meðaltali 284 dagar (bil 266-298 dagar). Meðalfæðingarþyngd hjá frumbyrjum var 3647 g (SF 430 g, bil 2848-4344 g) og fylgjuþyngd 674 g (SF 143 g); hjá fjölbyrjum 3755 g (SF 334 g, bil 3020-4222 g) og fylgjuþyngd 649 g (SF 114 g). Kynskipting barnanna var 21/19 sveinbörn/meyböm. Ómskoðað var um kvið með lítið fyllta þvagblöðru. Notaðar vom Hitachi EUB- 340 og EUB-450 ómsjár með 3,5 MHz 70 R sveigðum ómhausum. Mæld var lengd legs frá leghálsi (os externum) að legbotni (A) , anteroposterior mál þvert á lengdarásinn (B) og í sama fleti og homrétt á langásinn þvermál legs (C) í cm. Rúmmál legs var

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.