Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.05.1993, Blaðsíða 20
190 LÆKNABLAÐIÐ dánarorsök íslendinga og hafa verið það frá fimnrta tugi aldarinnar (3) en fyrir þann tíma hafði krabbamein verið algengasta dánarorsökin. A fimmta og sjötta áratugnum varð mikil aukning á dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma hér á landi (6). Síðasta áratug hefur kransæðasjúkdómstilfellum hins vegar fækkað og á árunum 1986-1990 var hlutfall kvenna sem dóu af völdunr krabbameina hærra en þeirra sem dóu af völdum kransæðasjúkdóma (7,8). Hjá körlum eru kransæðasjúkdómar enn þá algengari dánarorsök en krabbamein. Ljóst er að á síðustu 35 árum (1955-1989) hefur nýgengi hækkað hjá báðum kynjum. A sama tíma hefur dánartíðni krabbameina hjá körlum lækkað um 5% en síðasta áratuginn hefur verið um hækkun að ræða. Hjá konum hefur lækkunin verið um 10% á tímabilinu 1955-1989. Það gefur góðar vonir, að um verulega lækkun í dánartíðni hefur verið að ræða í yngstu aldurshópunum bæði hjá körlum og konum á síðustu áratugum. SUMMARY The objective was to investigate the changes in incidence and mortality from malignant diseases over the period from 1955 to 1989 in Iceland. The results are presented as number of cases and incidence rates in five age groups and seven time periods, males and females. The same is presented for mortality. There was an increase in incidence rates in all age groups except the youngest (0-19 years). Overall there was a decrease in mortality rate, ten per cent for females and five per cent for males. In the youngest age group this decrease in mortality was more than fifty per cent for both sexes. HEIMILDIR 1. Heilbrigðisskýrslur og óútgefnar skrár Hagstofu Islands. 2. Tulinius H, Sigvaldason H. Aldursstöðlun. Læknablaðið 1987; 64: 133-6. 3. Sigurjónsson J. Trends in mortality from cancer, with special reference to gastric cancer in Iceland. J Nat Cancer Inst 1966; 36: 899-907. 4. Bailar JC, Smith EM. Progress against cancer? N Engl J Med 1986; 314: 1226-32. 5. Doll R. Are we winning the light against cancer? An epidcmiological assessment. Eur J Cancer 1990; 26: 500-8. 6. Þjóðleifsson B. Dauðsföll af völdum kransæðasjúkdóma á Islandi 1951-1976. Læknablaðið 1978; 64: 55-63. 7. Ragnarsson J. Breytingar á dánartíðni: Færri deyja úr kransæðasjúkdómum en fieiri úr krabbameinunr. Heilbrigðismál 1987; 39(4): 14-5. 8. Sigfússon N, Sigvaldason H, Steingrímsdóttir L, et al. Declinc in ischemic heart disease in lceland and change in risk factor levels. Br Med J 1991; 302: 1371-5.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.