Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.09.1995, Page 25

Læknablaðið - 15.09.1995, Page 25
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 663 Tafla II. Börn greind með skjaldvakaþurrð 1979-1993, ástand og aldur við greiningu. Nr. Kyn Fæð. ár Fæð. TSH þyngd v.grein. Aldur v/grein Heimili dagar við fæð. Greining Skjalkirtils- Vandamál við auki fæðingu Skjaldkirtils- skann Ættarsaga 1 KK 1979 3240 >400 7 Norðurl. E. Kembileit Nei Nei Nei Sterk um thyr.sj. 2 KvK 1979 3380 1825 20 Reykjavík Lsp/Kembileit Nei Nei Upptaka 2.4% Systir CHT 3 KvK 1980 4000 161 53 Vesturland Kembileit Já Nei Eðlil. Nei 4 KK 1980 2250 35 131 Norðurl.E Lsp/Lkt Já Salt loosing A/G syndr Nei Nei 5 KK 1982 2610 100 49 Reykjavík Lsp Já Dysmatur/hypoglycemia Upptaka aukin 30% Nei 6 KK 1982 4060 193 30 Vestfirðir Kembileit Já Framl. gula Upptaka aukin 30% Nei 7 KvK 1985 4260 816 7 Suðurland Kembileit Nei Nei Ectopia lingual Strumaföðurætt 8 KK 1987 2390 120 30 Norðurl.E Kembileit Nei Keisari/tvíburi Nei Nei 9 KvK 1987 4400 145 12 Reykjavík Kembileit Nei Nei Kirtill til staðar Nei 10 KvK 1987 4150 102 1 Reykjavík Lsp Já Stridor Nei Nei 11 KvK 1988 1200 160 71 Norðurl.E Kembileit Nei Fyrirburi / sepis/ hypoxia Nei Nei 12 KK 1988 4060 71 31 Reykjavik Kembileit Nei Nei Nei Nei 13 KvK 1990 3620 339 16 Reykjavik Kembileit Já Nei Homogen upptaka Nei 14 KK 1990 4500 252 20 Reykjanes Kembileit Nei Nei Ectopia, litill kirtill Nei 15 KvK 1991 3896 39 26 Reykjavík Kembileit Nei Nei Ectopia.sublingual Nei 16 KvK 1991 3660 728 15 Reykjavík Kembileit Nei Nei Engin upptaka Nei 17 KvK 1992 3472 469 8 Reykjavík Kembileit Nei Nei Ectopia.sublingual Nei 18 KK 1992 3940 140 10 Reykjavík Kembileit Nei Nei Ectopia sublingual FrænkaCHT1947 19 KvK 1992 3190 490 15 Reykjavík Kembileit Nei Nei Engin upptaka Skyld sj. no 3 20 KvK 1993 4020 96 9 Reykjavík Kembileit Nei Nei Ectopia sublingual Nei 21 KvK 1993 3364 932 10 Reykjavik Kembileit Nei Hydronephr.cong. Engin upptaka Nei fæðingu staðfesti sjúkdóminn og fékk barnið þýroxín strax á öðrum sólarhringi. Annað barn (tilfelli 2) greindist áður en svar barst úr kembileit. Tvö börn (tilfelli 4 og 11) áttu mjög erfiðan feril fyrst eftir fæðingu. Annað var drengur, en hjá honum greindist meðfædd of- virkni nýrnahettna (congenital adrenal hyper- plasia) með salttapi við tveggja vikna aldur. Hann var mjög veikur um tíma og mældist natríum 107 mEq/1 og K 9,5 mEq/1 við komu á spítalann. Meðfædd skjaldvakaþurrð greindist alllöngu síðar en fylgst hafði verið með vaxandi skjaldkirtilsstækkun og hækkandi gildum TSH. Hitt barnið var stúlka, fyrirburi sem vó 1200 g við fæðingu. Hún átti einnig við mikil veikindi að stríða fyrstu vikur ævinnar, dvaldist lengi á vökudeild vegna öndunarvandamála, súrefnisskorts og fékk alvarlegar sýkingar. Sjúkdómurinn greindist við tveggja mánaða aldur þegar sent var sýni í kembileit. I báðum þessum tilfellum var merkjanleg seinkun á þroskaferli barnanna en báðum hefur þó farn- ast vel og áðurnefnd seinkun minna merkjan- leg eftir því sem árin líða. Eins og fram kemur hér að framan, var skjaldkirtilsskann gert hjá 15 barnanna en ekki hjá sex þeirra. Til þess lágu ýmsar ástæður, en öll börn greind eftir 1988 hafa verið rannsökuð með Tc99 skjalkirtilsskanni. Erlendar rannsóknir hafa sýnt að orsakir meðfæddrar skaldvakaþurrðar eru í langflest- um tilfellum vegna missmíða á myndun skjaldkirtilsins. Rangstæða á skjalkirtli (ectop- ia) getur verið allt frá tungurótum og niður undir bringubein. Skönnun á skjaldkirtli leiddi í ljós, að skjaldkirtill var rangstæður hjá sex börnum og hjá þremur börnum fannst engin upptaka, sem bendir til vöntunar kirtils. Þann- ig voru 60% þeirra barna sem skönnuð voru með rangstæðan eða engan skjaldkirtil. Hjá

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.