Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 22
448 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Table II. Side effects-proportional frequency (%)* Question no. Question no. No side Minor Major where ^5 minor where major effects discomfort discomfort discomfort was discomfort was <%) (%) (%) reported reported. Run-in period (25 or 50 mg Captopril + 12.5 mg HCT) Two weeks (90.8) (9.1) (0.1) 12,13,21,22 26 Five weeks (87.2) (12.1) (0.7) 12,16,18,26 12,21,25,26,28 Eight weeks (88.1) (11.3) (0.6) 11,12,13,16,26 14,18,19,26 Effect of dfferent doses HCT ( + Captopril doses re run-in) 6.25 mg HCT (91.0) (9.0) (0) 11,12,13,16,30 12.5 mg HCT (89.1) (10.6) (0.3) 5,11,12,13,16,26 15,29 Placebo ______________________(91.7)__________________(8^3)_________________(0)__________________11,12,13,16,26______________________________ The frequency of side effect was measured as a proportion of 31 possible side effects and the number of participants and grouped as „no side effects", „minor discomfort", or „major discomforf. 5: tachycardia; 11: muscle cramp; 12: cold extremities; 13: cough, throat irritation, mucous production without a cold; 14: stuffed nose; 15: changes in taste sense; 16: dry mouth; 18: epigastrial pain; 19: melena; 21: fatigue; 22: headache; 25: difficulty in falling asleep; 26: disturbed sleep; 28: sudden pain in the joint of the big toe or other joints; 29: changes in libido; 30: dryness or irrition in the eyes. lyfjaflokkanna (8-10), sem hafa einnig yfir- burði vegna verðs. Slagþrýstingur í liggjandi stöðu var mark- tækt lægri við 12,5 en 6,25 mg skammt af tíasíði og okkur tókst ekki að sýna fram á marktæka lækkun blóðþrýstings við 6,25 mg af tíasíði með kaptóprfli umfram kaptóprfl eitt. Samt voru öll blóðþrýstingsgildin, bæði í liggjandi og standandi stöðu lægri ef tíasíð var notað, en án þess. Bendir það til nokkurrar verkunar sem ef til vill náði þó ekki að verða marktæk vegna þess að þýðið var ekki stærra en raun bar vitni. Fyrri rannsókn okkar sem beindist að tíasíði og enalaprfli sýndi, að lítill eða enginn ávinningur var af því að auka tíasíð úr 12,5 mg í 25 mg og að slík aukning leiddi til fleiri hjáverkana. Rannsókn okkar nú staðfestir, að 12,5 mg er hæfilegur skammtur með angíótensín um- myndunarblokka fyrir marga sjúklinga með vægan háþrýsting. Sjúklingar kvörtuðu um „veruleg óþægindi" vegna hjáverkana í innan við 1% tilvika. Engar slíkar kvartanir komu fram meðan á töku 6,25 mg tíasíðs eða sýndar- lyfs stóð. Munurinn er þó ekki marktækur og langoftast var ekki um neinar hjáverkanir að ræða. Munur á blóðþrýstingi í liggjandi og stand- andi stöðu jókst við lyfjagjöf og varð mestur að meðaltali 12 mmHg (slagþrýstingur) af 12,5 mg tíasíðs auk kaptópríls. Enginn sjúklingur kvartaði þó um einkenni, sem rekja mátti til blóðþrýstingsfalls í réttstöðu. Eins og fyrr get- ur draga angíótensín ummyndunarblokkar úr ýmsum vanköntum tíasíða. Má þar nefna ræs- ingu renín angíótensín kerfisins, lágt kalíum í sermi, skert sykurþol og aukið kólesteról í sermi. Angíótensín ummyndunarblokkar þykja ákjósanlegir, þegar saman fer sykursýki og háþrýstingur og þeir auka insúlínnæmi hjá sykursjúkum. Bæði lyfin virðast bæta líðan fólks með háþrýsting (11) og bæði draga úr slegilsþykknun af völdum háþrýstings (12). I stuttu máli sýnir rannsókn okkar að 12,5 mg sé oft ákjósanlegur skammtur hýdróklór- tíasíðs í vægum háþrýstingi ásamt litlum skömmtum angíótensín ummyndunarblokka. Hjáverkanir eru óverulegar. Þakkir Höfundar þakka Deltu hf. og Guðbjörgu Eddu Eggertsdóttur fyrir veitta aðstoð og El- ísabetu Snorradóttur fyrir ágæt störf. HEIMILDIR 1. Harðarson Þ, Kristinsson Á, Ragnarsson J. Hver er ákjósanleg samsetning enalapríls og hýdróklórtíasíðs við háþrýstingi? Læknablaðið 1994; 80: 57-62. 2. Prince MJ, Stuart CA. Padia M, Bandi Z, Holland OB. Metabolic effects of hydrochlorothiazide and enalapril during treatment of the hypertensive diabetic patient. Enalapril for hypertensive diabetics. Arch Intern Med 1988; 148: 2363-8. 3. Parving HH, Anderson AR, Smidt UM, Svendsen PA. Early aggressive antihypertensive treatment reduces rate of decline in kidney function in diabetic nephro- pathy. Lancet 1983; i: 1175-9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.