Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 62
482 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Lyfjamál 49 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlækni Undanþágulyf — Ný eyðublöð Þann 1. apríl síðastliðinn tók gildi ný reglugerð um greiðslu- þátttöku almannatrygginga í lyfjakostnaði nr. 158/1996. í 8. grein þessarar reglugerðar seg- ir; Tryggingastofnun ríkisins tekur ekki þátt í greiðslu óskráðra lyfja sem heimilt er að nota samkvœmt undanþágu, samanber 7. gr. lyfjalaga nr. 93/ 1994. Tryggingastofnun ríkisins er þó heimilt í undantekningartil- vikum, að fenginni staðfestingu Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins, að taka þátt í kostnaði við óskráð lyf og skal greiðsluþátttaka Trygginga- stofnunar ríkisins íslíkum tilvik- um miðast að hámarki við greiðslu samkvœmt ákvœðum 4. gr. (E-merking). Sækja skal um undanþágu til Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins, sem tekur ákvörðun í samráði við Trygg- ingastofnun ríkisins. í umsókn læknis um greiðsluþátttöku skulu koma fram rök fyrir ósk um greiðsluþátttöku ásamt upp- lýsingum um verð lyfsins. í samræmi við þessa grein hafa nú verið gefin út ný eyðu- blöð um umsóknir um innflutn- ing, notkun og greiðsluþátttöku almannatrygginga í undanþágu- lyfjum. Ný umsóknareyðublöð fást hjá ráðuneytinu og Lyfja- nefnd ríkisins, en eftir 1. júní 1996 verður ekki tekið á móti umsóknum á eldri eyðublöðum. Umsóknir skulu sendar til Lyfjanefndar ríkisins, Eiðis- torgi 15, pósthólf 180, 172 Sel- tjarnarnes, en nefndin metur hvort ástæða sé til innflutnings og nótkunar viðkomandi lyfs eða hvort leysa megi málið með sambærilegu skráðu sérlyfi. Vakin er athygli á því, að nauðsynlegt er að tilgreina verð lyfsins ásamt rökstuðningi ef óskað er eftir greiðsluþátttöku almannatrygginga. Starfshópur á vegum ráðuneytisins og trygg- ingastofnunar mun yfirfara um- sóknir og getur samþykkt greiðsluþátttöku að hámarki miðað við E-merkingu lyfja, samanber 4. gr reglugerðarinn- ar, að því tilskildu að upplýsing- ar um verð lyfsins séu tilgreind- ar og umsóknin sé vel rökstudd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.