Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 455 Table VI. Mean concentrations of hemoglobin, ESR and size oftumor in patients with rigltt or left sided colonic carcinoma. n Right n=106 n Left n=72 p-value Hemoglobin (g/L) 98 110.6±23.8 64 121,8±24.0 0.0015 ESR 92 33.7±22.2 60 27.6±27.7 0.5 Size (mm) 84 55.8±26.7 62 45.0±29.0 0.0628 VII. Duke’s stage ofpatients with colonic carcinoma at Land- spítalinn University Hospital 1980-1992. Duke’s stage Right (%) Left (%) Total (%) A 12 (11) 5 (7) 17 (10) B 36 (34) 24 (35) 60 (35) C 31 (29) 20 (30) 51 (29) „D“ 27 (26) 19 (28) 46 (26) 106 (100) 68 (100) 174 (100) Table VIII. Comparison ofstage (Duke’s) for subgroups of patients diagnosed with colonic carcinoma at Landspítalinn 1980-1992.* Duration of symptoms Hemoglobin (g/L) (months) <110 >110 <3 >3 Right colon n= 51 48 61 36 Stage A 5 6 8 3 B 19 15 21 13 C 17 11 15 12 „D“ 10 16 17 8 Left colon n= 22 42 32 36 Stage A 3 2 3 2 B 7 17 12 12 C 7 13 11 9 „D“ 4 15 6 13 * Hemoglobin at diagnosis and duration of symptoms before diagnosis. Estimated probability of survival % Stage B Stage C Stage D FTg 3. Estimated probability of survival of colon cancer patients in Landspítalinn University Hospital 1980-1992. lingum með fjarmeinvörp höfðu 38 að auki meinvörp í svæðiseitlum. Meðalgildi blóðrauða við greiningu var 115 g/L (staðalfrávik: 24,5 g/L) og sökks 32 mm/ klst. (staðalfrávik: 24,5 mm/klst.). Meðalstærð æxla var að meðaltali 53,6 mm (staðalfrávik 27,5), minnst 7 mm en mest 150 mm. Meðal- gildi blóðrauða reyndist marktækt lægra meðal sjúklinga með hægri ristilkrabbamein saman- borið við vinstri. Hins vegar var ekki marktæk- ur munur á sökkgildi og stærð æxla hjá sjúk- lingum með hægri og vinstri krabbamein (tafla VI). Stigun sjúklinga samkvæmt stigunarkerfi Dukes er sýnd í töflu VII. Upplýsingar um stigun vantaði hjá fjórum sjúklingum. Af sjúk- lingum voru 55% með útbreiddan sjúkdóm (C og ,,D“) við greiningu. Af sjúklingum með hægri ristilkrabbamein á stigi „D“ höfðu 32% einkenni lengur en í þrjá mánuði fyrir greiningu miðað við 39% sjúk- linga á stigum A-C (p>0,05). Ekki reyndist heldur marktækur munur á fjölda sjúklinga með blóðrauða minni og meiri en 110 g/L á stigi „D“ miðað við stig A-C (p>0,05) (tafla VIII). Einkenni lengur en í þrjá mánuði höfðu 68% sjúklinga með vinstri ristilkrabbamein á stigi „D“, en47% sjúklinga á stigum A-C (p>0,05). Af sjúklingum á stigi „D" höfðu 21% gildi blóðrauða lægri en 110, en 35% sjúklinga á stigum A-C (p>0,05) (tafla VIII). Lífshorfur voru reiknaðar fyrir allan hópinn og reyndust eins árs lífshorfur vera 65%, en fimm ára lífshorfur 43%. Lífshorfur kvenna og karla reyndust svipaðar, eða 47,3% og 40,1% fyrir fimm ár. Fimm ára lífshorfur sjúklinga með krabbamein í hægri og vinstri hluta ristils voru sömuleiðis sambærilegar. Fimm ára lífs- horfur á Dukes stigi A voru 68%, á stigi B 64%, á stigi C 45% og 9,4% á stigi „D“ (mynd 3) . Ekki reyndist marktækur munur á lífshorf- um kynjanna á hverju stigi. Lífshorfur sjúk- linga með einkenni skemur eða lengur en þrjá mánuði fyrir greiningu voru athugaðar og reyndist ekki marktækur munur þar á (mynd 4) .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.