Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 43
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 465 Eru tengsl á milli húðhita og botnlangabólgu? Framskyggn rannsókn á spágildi hefðbundinna rannsókna og húðhita fyrir bráðri botnlangabólgu Valgeröur Árný Rúnarsdóttir, Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon Rúnarsdóttir VÁ, Guðbjartsson T, Magnússon J Is there a connection between skin temperature and appendicitis? A prospective study on the predictive value of tradi- tional tests and skin temperature for acute appcndi- citis Læknablaðið 1996; 82: 465-70 Introduction: Appendicitis is a common disease, still its diagnosis can be difficult. Of resected appendic- es, every fifth to sixth is histologically normal. It has been suggested that local skin temperature could be helpful to diagnose appendicitis. The hypothesis was that skin temperature above an inflamed appendix was higher than elsewhere. Material and methods: Patients suspected of acute appendicitis admitted to Landspítalinn University Hospital, February through June 1993, were en- rolled. Thirty six patients, 20 males and 16 females, aged 12 to 77, average 29, entered the study. Skin temperature was measured over McBurney’s point and at a comparable spot on the left side of the abdomen. Beside the skin temperature there were also noted some symptoms from the history and examination and some lab results. For each of these variables sensitivity, specificity and prospective val- ues for appendicitis, were calculated. Results: Of those 36 patients, 27 underwent surgery, 22 had appendicitis but 14 did not. Six of the patients had >0.5° C higher temperature at McBumey’s point but only two of them had appendicitis. The other 30 patients did not have that temperature Frá handlækningadeild Landspítalans og læknadeild Há- skóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Valgeröur Á. Rún- arsdóttir, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. difference but still 16 of them had appendicitis. The predictive value of a positive and a negative test was 33% each, for skin temperature measurements, sen- sitivity was 9% and specificity 71%. These results do not suggest any connections between skin temper- ature and appendicitis and therefore the test is use- less for appendicitis in our opinion. White blood cells count showed the best results in this study, with prospective value of a positive test 91%, prospective value of a negative test 86%, sensitivity 91% and specificity 86%. Other traditional tests and symp- toms turned out to be useless individually in evaluat- ing patients suspected of appendicitis. Conclusion: Skin temperature measurement is un- fortunately an useless diagnostic tool. It is sobering to see that the traditional tests and symptoms for appendicitis are nearly useless too. On the other hand it is fascinating and challenging to know that the diagnosis of this common disease is still depend- ent on the clinical judgement of the patient’s physi- cian. Ágrip Inngangur: Botnlangabólga er algengur sjúkdómur sem þó er ekki einfalt að greina. Fimmti til sjötti hver grunsamlegur botnlangi er tekinn óbólginn. Vegna ábendinga um hugs- anlega gagnsemi húðhitamælinga var gerð framskyggn rannsókn þar sem mældur var húð- hiti yfir McBurneys depli og samsvarandi stað vinstra megin á kviði hjá sjúklingum sem voru grunaðir um bráða botnlangabólgu. Tilgátan var að hiti yfir bólgnum botnlanga væri að minnsta kosti 0,5°C hærri en annars staðar á húðinni. Efniviður og aðferðir: Sjúklingar sem komu á bráðamóttöku Landspítalans grunaðir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.