Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.06.1996, Blaðsíða 8
436 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Svæðisgarnabólga á íslandi 1980-1989 Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn Sigurður Bjömsson1’, Jóhann Heiðar Jóhannsson2’, Einar Oddsson3’ Björnsson S, Jóhannsson JH, Oddsson E Crohn’s disease in Iceland 1980-1989. A retrospec- tive epidemiological study Læknablaðið 1996; 82: 436-42 Objective: To find the incidence of Crohn’s disease in Iceland during the past decade for comparison with previous study and incidence figures from neighbouring countries. Methods: A nationwide retrospective study of the incidence of Crohn’s disease in Iceland for the 10- year period 1980-1989 was conducted. New cases were retrieved by review of all small and large in- testinal tissue specimens with any type of inflamma- tion submitted to the two departments of pathology in Iceland. All cases with the slightest possibility of Crohn’s disease were followed clinically by exam- ining their hospital, outpatient and x-ray records. In addition all small intestinal x-rays with the diagnosis of Crohn’s disease were screened. The criteria of Lennard-Jones were used to confirm or exclude Crohn’s disease. Results: Thus 75 patients were found, 36 men and 39 women, M/F ratio 0.9. The mean annual incidence was 3.1/100,000, which is a three fold increase com- pared to the period 1970-1979. The incidence of Crohn’s disease in Iceland is still the lowest among the neighbouring countries. The highest age specific incidence was in the age group 60-69 years, 8.9/ 100,000, which is unusual. The most frequent local- ization of the intestinal inflammation at diagnosis was colon only (54.7%). The second most common Frá lyflækningadeild Borgarspítalans’1, Rannsóknastofu Háskóla islands í meinafræði21, lyflækningadeild Landspít- alans31. Fyrirspurnirog bréfaskriftir: Sigurður Björnsson, lyf- lækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, 108 Reykjavík. Lykilorð: Þarmabólgusjúkdómur, svæðisgarnabólga, far- aldsfræöi, nýgengi. localization was ileum only (25.3%), but in 18.7% of the patients the disease involved both ileum and colon. Inflammation limited to the colon was signif- icantly more frequent in the older age groups. There was a family history of inflammatory bowel disease (IBD) in 8% of the cases. Conclusion: The incidence of Crohn’s disease in Ice- land, while still low compared to that of the neigh- bouring countries, is rising. The reason for this in- crease is unknown. Keywords: Inflammatory bowel disease, Crohn’s disease, epidemiology, incidence. Ágrip Markmið: Að finna nýgengi svæðisgarna- bólgu (Crohn’s disease) á íslandi á liðnum ára- tug og að gera samanburð við fyrri könnun á nýgengi sjúkdómsins á árabilinu 1950-1979 og við kannanir í nágrannalöndunum. Aðferðir: Gerð var afturskyggn rannsókn á nýgengi svæðisgarnabólgu á Islandi á árunum 1980-1989. Öll bólgin mjógirnis- og ristilsýni sem bárust í vefjagreiningu á meinafræðideild- um á landinu, voru athuguð og grunsamlegum tilfellum var fylgt eftir með því að kanna sjúkraskýrslur og röntgen-, speglunar- og að- gerðarlýsingar. Mjógirnismyndir sem fengið höfðu greininguna svæðisgarnabólga, voru einnig kannaðar. Viðurkenndum skilmerkjum var síðan beitt við sjúkdómsgreiningu. Skrá yfir áður greinda sjúklinga á tímabilinu 1950- 1979 auðveldaði staðfestingu á því, að ein- göngu væri um ný sjúkdómstilfelli að ræða. Niðurstöður: Á tímabilinu fundust 75 ein- staklingar með svæðisgarnabólgu, 36 karlar og 39 konur, kynjahlutfall 0,9. Aldur var fjögur til 78 ár og hæst var nýgengið í aldurshópnum 60-69 ára, 8,9 (ilfelli á 100.000 íbúa á ári. Meðalnýgengi var 3,1 tilfelli á 100.000 íbúa á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.